Fráveita

Norđurorka hf. yfirtók fráveitu Akureyrar međ samningi ţar ađ lútandi og miđađist yfirtakan viđ áramótin 2013/2014.

Fráveitukerfi Akureyrar er viđamikiđ og markvisst veriđ unniđ ađ uppbyggingu ţess m.a. međ byggingu dćlustöđva og lagningu ţrýstilagnar međfram strandlengjunni ađ nýrri útrás viđ Sandgerđisbót. 

Stórum áfanga í ţessari uppbyggingu er en ólokiđ ţ.e. byggingu hreinsistöđvar viđ Sandgerđisbót og nýrri útrás ţađan og út í sjó ţar sem hreinsađ skólp fer út á fullnćgjandi ţynningarsvćđi.  Unniđ er ađ undirbúningi hönnunar og áćtlađ ađ hreinsistöđ verđi tekin í notkun síđla árs 2020.

Samkomulag er viđ Akureyrarbć um ađ innheimta gjalda vegna fráveitu fari fram samhliđa innheimtu fasteignagjalda.

Fráveitugjaldiđ saman stendur af föstu gjaldi á matseiningu og gjaldi sem miđast viđ stćrđ eignar (m˛).  Ţá en innheimt tengigjald fráveitu í samrćmi viđ lög um uppbyggingu og rekstur fráveitu nr. 9/2009.

Skilmála fráveitu má finna hér.

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814