Gott ađ vita

Veistu:

  • Ađ vatnsveitan er elsta veitufyrirtćki Akureyringa
  • Ađ á Akureyri er neysluvatnsnotkun um 300 rúmmetrar á íbúa á ári
  • Ađ lekur krani eđa klósettkassi, sem lekur 1 lítra af vatni á mínútu, eyđir 525.600 lítrum af vatni á ári
  • Ađ vatn er hollasti og besti drykkurinn
  • Ađ vatn er undirstađa lífsins
  • Ađ skortur er á drykkjarvatni í mörgum löndum
  • Ađ víđast annars stađar en á Íslandi inniheldur drykkjarvatn ýmis óćskileg aukaefni
  • Ađ Íslendingar nota meira vatn á hvern íbúa en víđast hvar annars stađar
  • Ađ vatnsveitan á og rekur 337 brunahana á Akureyri og nágrenni
  • Ađ vatn er undirstađa ţeirrar hreinu orku sem framleidd er hér á landi

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814