Bilanir rafveitu

Rafmagnsleysi

Fyrsta spurningin sem gott er ađ spyrja sig ađ. Er orsökin innandyra eđa hjá veitufyrirtćkinu? Séu nćrliggjandi hús myrkvuđ er líklegast ađ skýringar sé ađ leita í bilun eđa truflun í dreifiveitu Norđurorku, flutningskerfi Landsnets eđa mögulega hjá framleiđendum orkunar. Hćgt er ađ tilkynna bilanir til veitunnar í síma 460-1300 á skirfstofu tíma en annars í bakvakta síma rafveitu 892-1415.

Ef allt virđist í lagi utandyra skaltu athuga rafmagnstöfluna. Lekastraumsrofinn getur hafa slegiđ út, ef svo er skaltu setja hann hćgt inn aftur. Ef ţađ tekst ekki skaltu slökkva á öllum öryggjum og setja hann síđan hćgt inn aftur. Ef ekki tekst nú ađ setja lekastraumsrofann inn ţarftu ađ fá rafvirkja. Ef rofinn aftur á móti tollir inni skaltu setja eitt og eitt öryggi inn í einu ţar til ţú kemur ađ biluninni. Hafđu nú öryggiđ sem bilunin var á úti og settu allt annađ inn. Bilunin er á ţeim hluta hússins sem er straumlaus og gćti hún veriđ í rafmagnstćki sem tengt er viđ ţann hluta.

Lekastraumsrofinn (ađalrofinn) slćr út ef rafmagn leiđir til jarđar í húsinu, en öryggin ef bilun verđur á milli fasa. Oft verđur bilun samtímis til jarđar og á milli fasa og slá ţá bćđi lekastraumsrofinn og öryggiđ út í einu.

Bilanir innanhúss eru oftast á verksviđi rafvirkjameistara.

GERĐU EKKERT NEMA ŢAĐ SEM ER ÖRUGGLEGA Á ŢÍNU FĆRI OG EF ŢÚ ERT EKKI 100% VISS UM STÖĐUNA HAFĐU ŢÁ SAMBAND VIĐ RAFVIRKJAMEISTARA EĐA NORĐURORKU!

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814