Einn af kostum þess að búa við hitaveitu er að tiltölulega ódýrt er að láta renna í pottinn og njóta þæginda og heilsubætandi áhrifa heita vatnsins.
Hér má sjá stutt yfirlit þar sem borinn er saman kostnaður við hitaveitupott og rafmagnspott og fleiri atriði sem þar skipta máli.