Skilmálar

Ţađ eru mikil lífsgćđi fólgin í ţví ađ eiga kost á nćgilegu magni af heitu vatni og ţar sem svo háttar til ađ frístundahúsabyggđ er í nágrenni viđ dreifikerfi Norđurorku er ţađ sjálfsagt mál ađ húseigendur tengist veitunni.

Ţó ţarf ađ hafa í huga ađ metiđ er í hverju falli hvort tćknilegar og fjárhagslegar forsendur eru fyrir tengingu frístundahúsa viđ veitukerfiđ og áskilur Norđurorka sér rétt til ţess ađ setja sérstök skilyrđi fyrir tengingu ţegar veruleg frávik eru fyrir hendi eđa í versta falli ađ hafna tengingu húss viđ veitukerfiđ.

Međal skilyrđa sem kunna ađ verđa sett eru ađ eigandi fasteignar skuldbindi sig til ţess ađ kaupa ákveđiđ lágmarks magn vatns til ţess ađ tryggja eđlilega nýtingu vatnsins sem orkumiđils.

Sú almenna regla gildir um frístundahús/sumarhús ađ lágmarks kaup ţeirra skulu vera 300 rúmmetrar á ári eđa 12.800 kílóvattsstundir í orkumćlingu (Reykjaveita).

Annađ atriđi sem rétt er ađ benda á er ađ sú skylda hvílir á eigendum frístundahúsa, hesthúsa o.s.frv. ađ koma fyrir sérstökum tengikassa utan á húsum sínum ţar sem inntaki, tengigrind og öđrum nauđsynlegum búnađi skal komiđ fyrir, eins og nánar er fjallađ um undir tćknilegum skilmálum hér til hliđar.

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814