TŠknilegar lei­beiningar - tengiskßpur

FrÝstundah˙s hafa ßkve­na sÚrst÷­u sem rÚtt er a­ hafa Ý huga ■egar ■au eru tengd vi­ hitaveitu.á Koma ■ar m.a. til atri­i eins og ■au a­ oft er vi­vera ■ar takm÷rku­, byggingarefni er oftar en ekki vi­kvŠmt fyrir heitu vatni og fleira ■ess hßttar.á Ůessi atri­i er vert a­ hafa Ý huga ■egar h˙sin eru bygg­ og neysluveita ■eirra er h÷nnu­.á Af ■essum ßstŠ­um er mj÷g algengt a­ valin eru svo nefnd loku­ hitakerfi me­ frostlegi Ý ■essi h˙s sem sÝ­an er tengt varmaskipti sem komi­ er fyrir Ý tengikassa h˙ssins.

Ůß er einnig mikilvŠgt a­ hafa Ý huga a­ virkni hitaveitu byggir ß ■vÝ a­ rennsli sÚ hŠfilega miki­ ■annig a­ vatni­ sem orkumi­ill virki sem skyldi.á ŮvÝ er mikilvŠgt a­ eigendur frÝstundah˙sa gŠti sÝn ß ■vÝ a­ stilla hitakerfi h˙sanna me­ ■eim hŠtti a­ teki­ sÚr tillit til e­liáhitami­ilsins og rennsli sÚánŠgilegt til ■ess a­ ekkiásÚ hŠtta ß frostskemmdum.

═ tŠknilegum tengiskilmßlum fyrir hitaveitur er svohljˇ­andi skilgreining um frÝstundah˙s;

1.2.15 FrÝstundah˙s er samheiti yfir h˙s ■ar sem ekki er dagleg vi­vera, bygg­ ß svŠ­i sem skv. deiliskipulagi er sam■ykkt fyrir a­ra bygg­ en Ýb˙­ar- e­a i­na­arbygg­. SlÝk h˙s geta veri­ sumarb˙sta­ir, hesth˙s, verb˙­ir o.fl. Eigandi skal leggja fram vottor­ byggingarfulltr˙a svŠ­isins um greiningu h˙srřmisins ef hitaveitan ˇskar ■ess.

═ skilmßlunum er einnig fjalla­ um sÚrst÷­u ■essara h˙sa og ■Šr kr÷fur sem kunna a­ vera ger­ar um tengingu ■eirra.

4.1.7 ═ h˙sum ■ar sem ekki er dagleg vi­vera s.s. frÝstundah˙sum, getur hitaveitan krafist ■ess a­ settur ver­i upp utanh˙ss tengiskßpur, sem r˙ma skal tengigrind hitaveitunnar og skal kostna­urinn greiddur af eiganda. Utanh˙ss tengiskßpar skulu uppfylla tŠknikr÷fur hitaveitunnar og kr÷fur um lßgmarksstŠr­. Vegna hŠttu ß frostskemmdum skal eigandi ganga ■annig frß hitakerfi a­ tryggt sÚ a­ rennsli st÷­vist ekki Ý heimŠ­. Allar lagnir frß utanh˙ss tengiskßp og inn Ý h˙s sem og bakrennslisl÷gn er hluti hitakerfis. Eigandi gengur frß tengingu bakrennslislagnar Ý frostfrÝtt vi­urkennt frßrennsliskerfi, sbr. Rb-bla­ nr. (53).011. Ůegar utanh˙ss tengiskßpur er af hitaveitunni varinn me­ hjßrennsli, skal tryggja tengingu ■ess beint Ý grßvatnsl÷gn e­a frßrennsliskerfi. Ëheimilt er a­ nřta ■etta hjßrennsli hitaveitunnar Ý snjˇbrŠ­slu, heita potta o.■.h.

 

Nor­urorka hf. gerir kr÷fu um tengiskßpa utan ß frÝstundah˙s, sjß nßnar Ý heimlagnabŠklingi.

SvŠ­i

RANG┴RVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
S═MI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNART═MI ŮJËNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

SÝmar bakvakta utan opnunartÝma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FR┴VEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ËLAFSFJÍRđUR: 893 1814