Bráđabirgđaheimlagnir

Ný verđskrá bráđabirgđaheimlagna tók gildi 1. janúar 2020

Verđskrá bráđabirgđaheimlagna í PDF formi.

Í ýmsum tilvikum kann ađ vera nauđsynlegt ađ koma fyrir heimlögn í húsnćđi eđa á vinnusvćđi tímabundiđ.  Ţetta er algengt t.d. í vinnuskúra, tímabundnar sölubúđir og fleira.

Norđurorka áskilur sér rétt til ţess ađ gera kröfu um ađ utan á húsnćđi sem er ađ stađaldri er notađ sem fćranlegt húsnćđi, s.s. vinnuskúrar, sölubúđir og ţess háttar sé komiđ fyrir tengikassa fyrir inntök rafmagns og vatns og ţar međ taliđ nauđsynlegum  mćlibúnađi.

Lengdargjald er greitt fyrir hvern metra í heimlögn bráđabirgđatengingar.

Bráđabirgđarheimlagnir skulu ćtíđ aflagđar innan 24 mánađa frá tengingu ţeirra.

Hafđu endilega samband viđ okkur í síma 460-1300 eđa sendu okkur tölvupóst á no@no.is ef ţig vantar frekari upplýsingar.

 

 

 


 

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814