Heimlagnir

Ný verđskrá heimlagna tók gildi 1. janúar 2020

Verđskrá heimlagna má sjá í heild međ ţví ađ smella hér (PDF).

Sé sótt um heimlögn sem er stćrri en getiđ er um í verđskrá ţarf ađ snúa sér til Norđurorku međ fyrirspurn um verđ. Sama viđ um ef ađstćđur eru óvenju erfiđar ţannig ađ ćtla má ađ almenn heimlagnagjöld dugi ekki fyrir kostnađi.

Norđurorka hf. rekur hitaveitu í átta sveitarfélögum viđ Eyjafjörđ og í Ţingeyjarsveit, vatnsveitu í fimm sveitarfélögum og rafveitu og fráveitu á Akureyri.  Mjög mikilvćgt er ađ vandađ sé til undirbúnings tengingar viđ ofangreindar veitur hvort heldur veriđ er ađ tengja nýbyggingu viđ veituna eđa ţegar byggđa fasteign. 

Í heimlagnabćklingi Norđurorku eru teknar saman leiđbeiningar fyrir viđskiptavini um tengingu viđ veitukerfin og reglur sem gilda um ţćr.  Mikilvćgt er ađ viđskiptavinir kynni sér ţessar leiđbeiningar og fari eftir ţeim reglum og skilmálum sem um tengingarnar gilda, jafnt ţćr sem hér koma fram, sem og reglur skipulags- og byggingalaga og byggingareglugerđar.  Sé eitthvađ óljóst ţá endilega hafiđ samband viđ ţjónustuver í síma 460-1300 áđur en ráđist er í framkvćmdir, nýbyggingar eđa endurbćtur.

Einnig er lögđ áhersla á ađ fasteignareigendur séu í sambandi viđ Norđurorku ţegar fariđ er í framkvćmdir á lóđ fasteignar.  Mikilvćgt er ađ húseigandi kynni sér hvar lagnir eru áđur en framkvćmdir hefjast og láti okkur einnig vita um framkvćmdirnar ţannig ađ viđ getum metiđ hvort ástćđa sé til ţess ađ endurnýja heimlagnir samhliđa framkvćmdunum.  Ţar rćđur aldur lagna og ástand ţeirra viđ skođun á stađnum.

Heimlagnabćklinginn má nálgast hér.

Umsókn um heimlögn má nálgast hér.

 

Hafđu endilega samband viđ okkur í síma 460-1300 eđa sendu okkur tölvupóst á no@no.is ef ţig vantar frekari upplýsingar.

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814