Vatnsveita

Verđskrá fyrir kalt vatn 

Gildir frá 1. janúar 2017

Vatnsgjaldiđ samanstendur af fastagjaldi á hverja matseiningu og síđan gjald sem miđast viđ stćrđ eignar (m˛-gjald). Hámark vatnsgjalds er 0,5% af fasteignamati matshluta eignar.  Liggi ekki fyrir upplýsingar um flatarmál fasteignar í fasteignaskrá skal gjaldiđ taka miđ af fasteignamati , ţ.e. vera 0,15% af fasteignamati matshluta.

Íbúđarhúsnćđi
Árlegtvatnsgjald íbúđarhúsnćđis er fastgjald kr. 8.625,07 á íbúđ og kr. 129,41 á m2.

Annađ húsnćđ

Vatnsgjald kr./m˛/ár 129,41. Fast gjald á matseiningu kr./ár 17.250,18

Sveitabýli:
Árleg vatnsgjöld fyrir sveitabýli (búrekstur), eitt íbúđarhús og útihús á sömu kennitölu skulu vera eitt fastagjald og fullt fermetragjald af íbúđarhúsinu og 1/2 fermetragjald af öđrum húsum

Atvinnu og iđnađarhúsnćđi
Árlegt vatnsgjald af öđru húsnćđi en íbúđum er fast gjald kr. 17.250,18 á matseiningu og kr. 129,41 á m2.

Verđskrá aukavatnsgjalda frá 1. janúar 2017

Rúmmálsgjald 23,18 kr./mł. Fyrstu 100.000 mł.
Rúmmálsgjald 21,28 kr./mł. Eftir fyrstu 100.000 mł til 250.000 mł.
Rúmmálsgjald 17,40 kr./mł. Eftir fyrstu 250.000 mł. 

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814

Rauntölur Norđurorku

Útihiti Akureyri   7,0 °C Vatnsvinnsla 127,5 l/s
Dćling og hitastig frá Laugalandi 23,4 l/s   90,1 °C
Dćling og hitastig frá Hjalteyri 82,4 l/s   87,2 °C
Rafmagnsnotkun Akureyri 2,8 MW