Vatnsveita

Ný verđskrá vatnsveitu tók gildi 1. janúar 2020

 

Verđskrá vatnsveitu Norđurorku í heild sinni má sjá hér. 

 

Vatnsgjald
Vatnsgjaldiđ samanstendur af fastagjaldi á hverja matseiningu og gjaldi sem miđast viđ stćrđ eignar (fermetragjald) skv. fasteignamati. Hámark vatnsgjalds er 0,5% af fasteignamati matshluta eignar.  Liggi ekki fyrir upplýsingar um flatarmál fasteignar í fasteignaskrá skal gjaldiđ taka miđ af fasteignamati, ţ.e. vera 0,15% af fasteignamati matshluta. Bílskúrar og sambćrilegt húsnćđi sem stendur viđ íbúđarhús (á sömu lóđ) er undanţegiđ fastagjaldi.

  • Árlegt vatnsgjald af íbúđarhúsnćđi er fastagjald kr. 9.420 á matseiningu og kr. 141,3 á fermetra.
  • Árlegt vatnsgjald af atvinnu- og iđnađarhúsnćđi er fastagjald kr. 18.841 á matseiningu og kr. 141,3 á fermetra.
  • Árlegt vatnsgjald af frístundahúsi er kr. 9.420 á matseiningu og kr. 141,3 á fermetra, ţó aldrei lćgra en kr. 26.685.
  • Árlegt vatnsgjald fyrir bćndabýli fylgir vatnsgjaldi fyrir íbúđarhúsnćđi. Fyrir útihús er ekki greitt fastagjald á matseiningu en greitt er hálft fermetragjald.


Aukavatnsgjald
Auk vatnsgjalds skulu fyrirtćki og ađrir er nota vatn til annars en heimilisţarfa, greiđa  aukavatnsgjald skv. lögum (7. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004).  

  • Rúmmálsgjald 25,32 kr./mł. Fyrstu 100.000 mł á ársgrunni.
  • Rúmmálsgjald 23,25 kr./mł. Eftir fyrstu 100.000 mł til 250.000 mł á ársgrunni.
  • Rúmmálsgjald 19,00 kr./mł. Eftir fyrstu 250.000 mł. 


Vatnstökustútur
Árlegt vatnsgjald fyrir ađgang ađ vatnstökustút (međal annars til vökvunar, brynningar dýra og ţrifa) er kr. 26.685. Innifaliđ í gjaldi er opnun ađ vori og lokun ađ hausti ásamt hefđbundnu viđhaldi heimlagna. Árlegt vatnsgjald fyrir vatnstökustúta sem uppsettir voru fyrir 1. janúar 2018 er kr. 13.342.

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814