Auðlindir

Í gegnum aldirnar hefur tilvera íslensku þjóðarinnar byggst á nánu samneyti við náttúruna og náttúruöflin. Enn þann dag í dag er það svo að efnahagur og lífsgæði eru að stærstum hluta byggð á nýtingu auðlinda lands og sjávar.

Neysluvatn
Ein af stærstu auðlindum Íslendinga er hreint vatn. Við njótum þeirra forréttinda að geta neytt ómengaðs vatns nær takmarkalaust. Neysluvatn hér á landi er mest allt ómeðhöndlað lindarvatn. Sjá nánar um neysluvatn hér til vinstri.

Jarðhiti
Jarðhiti er hvergi mikilvægari í orkubúskapnum en hér á landi enda er Ísland meðal þeirra þjóða sem nýta þessa orkulind best. Sjá nánar um jarðhita hér.

Fallorka
Auk jarðhitans byggist orkubúskapur Íslendinga á vatnsafli en Íslendingar hafa verið duglegir í að nýta sér þá gríðarlegu möguleika sem þeir hafa í virkjun vatnsfalla og eru með fremstu þjóðum á því sviði. Sjá nánar um fallorku hér.

Svæði

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ÞJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRÐUR: 893 1814