Rafmagns÷ryggi

E­li mßlsins samkvŠmt er rafmagns÷ryggi mj÷g mikilvŠgt fyrir starfsemi Nor­urorku.á Rafmagns÷ryggisstjˇrnkerfi er ■vÝ hluti af gŠ­akerfi Nor­urorku og er teki­ ˙t og votta­ sem hluti af ISOá9001 vottun fyrirtŠkisins.

St÷rf vi­ dreifikerfi Nor­urorku eru margbreytileg og fela Ý sÚr verulegaáhŠttu sÚ reglumáekki fylgt.á Allir starfsmenn sem ganga umástarfsst÷­var dreifikerfisinsásem og ■eir sem starfa beint vi­ ■a­ ■urfa a­ lj˙ka sÚrst÷ku kunnßttumannanßmskei­i.á Strangar reglur gildaáumá÷ll st÷rf vi­ kerfi­. Nor­urorka leggur h÷fu­ßherslu ß a­ tryggja ÷ruggan reksturádreifikerfisins me­ reglubundnu eftirliti og vi­haldi ■ess.

Me­ sama hŠtti og mikilvŠgt er a­ tryggjaá÷ruggan rekstur dreifikerfisins er mikilvŠgt a­ umrß­a- og ßbyrg­armenn hverrar neysluveitu (h˙sveitu)áfylgi vi­urkenndum reglum um umgengni vi­ slÝk kerfi og tryggi eftirlit og vi­hald ■eirra.

Kr÷fur sem var­a neysluveitu (h˙sveitu) koma m.a. fram Ý tŠknilegum tengiskilmßlum raforkudreifingar (TTR) og Ý 6. kafla ■eirra er m.a. fjalla­ um rafmagnsneyslutŠki og einnig mß finna lei­beiningar ß heimasÝ­u SART um neysluveiturá(SART eru samt÷k fyrirtŠkja Ý rafi­na­i) og sÝ­ast en ekki sÝst ß heimasÝ­u Mannvirkjastofnunar sem hefur yfirumsjˇn me­ rafmagns÷ryggismßlum ß ═slandi.

Hva­ er neysluveita og hvernig er eftirliti me­ ■eim hßtta­ ?

Neysluveita er rafl÷gn og rafb˙na­ur innan vi­ stofnkassa Ý h˙sum. ┴ einni heimtaug geta veri­ fleiri en ein neysluveita. Raflagnir h˙sa skulu alltaf unnar ß ßbyrg­ og undir handlei­slu l÷ggilts rafverktaka. Mannvirkjastofnun hefur eftirlit me­ neysluveitum og Neytendastofa hefur eftirlit me­ ■eim raff÷ngum sem ekki eru hluti af e­a varanlega tengd mannvirkjum.

TÝu rß­ um rafmagni­á

  1. Muni­ eftir a­ sl÷kkva ß eldavÚlinni strax eftir notkun.
  2. Taki­ raftŠki ˙r sambandi ■egar ■au eru ekki Ý notkun.
  3. Lßti­ skipta strax um skemmdan rafb˙na­.
  4. Setji­ aldrei sterkari peru Ý lampa en hann er ger­ur fyrir.
  5. Hendi­ g÷mlum rafb˙na­i sem er farinn a­ lßta ß sjß.
  6. Reyni­ ekki a­ gera ■a­ sem a­eins fagmenn Šttu a­ gera.
  7. Prˇfi­ lekastraumsrofann nokkrum sinnum ß ßri.
  8. GŠti­ ■ess a­ raftŠki sem eiga a­ vera jar­tengd sÚu ■a­.
  9. Varist a­ sta­setja ljˇs of nßlŠgt brennanlegu efni.
  10. Gefi­ gaum a­ merkingum raftŠkja.

áŮ˙ ber­ ßbyrg­ ß ßstandi ■ess rafb˙na­ar sem er ß ■Ýnu heimili. Ef ■˙ hefur minnsta grun um a­ eitthva­ sÚ athugavert skaltu leita hjßlpar hjß l÷ggiltum rafverktaka.

á

┌r bŠklingi Neytendastofu - f÷rum varlega me­ rafmagni­

á

SvŠ­i

RANG┴RVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
S═MI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

OpnunartÝmi afgrei­slu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
OpnunartÝmi ■jˇnustubor­s:
Mßnudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
F÷studag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

SÝmar bakvakta utan opnunartÝma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FR┴VEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ËLAFSFJÍRđUR: 893 1814