GrŠn orka

GrŠn orka er hugtak sem nota­ er yfir umhverfisvŠna orku eins og vatnsorku, jar­varma, sˇlar- e­a vindorku og hefur ■ann meginkost a­ fela ekki Ý sÚr losun koltvÝsřrings og mengun. GrŠn orka ■arf ■ˇ ekki endilega a­ vera endurnřjanleg en endurnřjanleg orka er s˙ orka sem kemur frß orkulind sem minnkar ekki, heldur endurnřjar sig st÷­ugt ■egar teki­ er af henni og helst ■annig Ý jafnvŠgi.

Hva­ er endurnřjanleg orkulind ?

Ůa­ er ekki alveg einfalt a­ skilgreina hva­ telst endurnřjanleg orkulind, en ß al■jˇ­avettvangi hafa menn ■ˇ komi­ sÚr saman um hva­a orkulindir skuli teljast endurnřjanlegar og hverjar ekki. Vatnsorka, vindorka, sˇlarorka og haforka eru gˇ­ dŠmi um endurnřjanlegar orkulindir, ■Šr eiga allar uppruna sinn Ý sˇlargeislun og munu vi­haldast svo lengi sem sˇlar nřtur. Jar­hitinn ß rŠtur sÝnar a­ rekja til varmastraums dj˙pt ˙r heitum i­rum jar­ar og mikillar varmaorku Ý jar­skorpunni sem endurnřjast st÷­ugt vegna geislavirkni Ý j÷r­u.

SvŠ­i

RANG┴RVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
S═MI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

OpnunartÝmi afgrei­slu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
OpnunartÝmi ■jˇnustubor­s:
Mßnudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
F÷studag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

SÝmar bakvakta utan opnunartÝma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FR┴VEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ËLAFSFJÍRđUR: 893 1814