Orkey tekur á móti notaðri steikingarolíu án nokkurs kostnaðar og framleiðir lífdísil. Við það sparast urðunargjald á tugum tonna af úrgangi á ári sem annars fellur á veitingarhús og mötuneyti. Úr verður vermæt vara með mikinn virðisauka því einnig sparast innflutningur á eldsneyti. Ávinningurinn er því okkar allra.
Kristján Ólafsson, stjórnarformaður
Stefán Steindórsson
Helgi Jóhannesson
Framkvæmdastjóri er Sunna Guðmundsdóttir
Hafðu samband
orkey@orkey.is
sími: 846-6336
Opnunartími í afgreiðslu Rangárvöllum
Alla virka daga 8:00-15:00
Opnunartími þjónustuborðs
Mánudag - fimmtudags 8:00-16:00
Föstudag 8:00 - 15:20