Hluthafar og stjórn

Norđurorka varđ til áriđ 2000 eftir sameiningu veitustofnanna Akureyrarbćjar og var gert ađ hlutafélagi áriđ 2003.

Hluthafar eru sex sveitarfélög viđ Eyjafjörđ og í Ţingeyjarsveit. Stćrsti hluthafinn er Akureyrarbćr sem á rúmlega 98% hlutafjár en ađrir eru Eyjafjarđarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarđsstrandarhreppur og Ţingeyjarsveit.

Á ađalfundi Norđurorku sem haldinn var 6. apríl 2018 var kosin stjórn og varastjórn félagsins. 

Í stjórn voru kosnir eftirtaldir ađalmenn:
Edward Hákon Huijbens, Friđbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir, Geir Kristinn Ađalsteinsson, Gunnar Gíslason og Ingibjörg Ólöf Isaksen.

Ţá voru kosnir eftirfarandi varamenn:
Arnar Ţór Jóhannesson, Eva Hrund Einarsdóttir, Margrét Kristín Helgadóttir, Matthías Rögnvaldsson og Óskar Ingi Sigurđsson. 

Í framhaldi af ađalfundi félagsins hélt stjórn sinn fyrsta fund og skipti međ sér verkum međ eftirfarandi hćtti:
Geir Kristinn Ađalsteinsson, formađur, Ingibjörg Ólöf Isaksen varaformađur, Gunnar Gíslason ritari, Edward Hákon Huijbens međstjórnandi og Friđbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir međstjórnandi.

 

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814