Stillum hitann

Vefurinn stillum hitann er hluti af átaki sem Orkuveita Reykjavíkur, Sjóvá-Forvarnarhús og Landspítali Háskólasjúkrahús standa fyrir til að fækka brunaslysum af völdum heita vatnsins. Á síðustu fimm árum má rekja sextánda hvert brunaslys til heits neysluvatns.

Tilgangur herferðarinnar er tvíþættur, annars vegar að vekja umræðu meðal fagmanna um þá staðla og reglugerðir sem eru í gildi varðandi hitastýringu neysluvatns. Hins vegar að benda almenningi á að nauðsynlegt er að sýna varúð í umgengni við heita vatnið og sýna fram á þær lausnir sem eru til staðar til að lækka hitann á krana- og baðvatni í eldri húsum.

Svæði

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ÞJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRÐUR: 893 1814