Íslenska

 • Bakrásarhiti

  Bakrásarhiti er hitastig vatnsins sem rennur frá ofni.
  Ef bakrásarhiti er hár er heita vatniđ ekki nógu vel nýtt og sóun á sér stađ.

  Heilrćđi
  Hćkkun innihita um 1°C eykur hitakostnađ um 7%.
  Viđ 0°C útihita er ćskilegt hitastig á vatni frá ofni 27°C. 
  Ćskilegur bakrásarhiti ađ sumarlagi er ekki hćrri en 22-25°C.
  Ćskilegur bakrásarhiti ađ vetrarlagi er ekki hćrri en 30-35°C.

  Bakrásarhiti

Einstaklingar

Einstaklingar

Meginhlutverk Norđurorku hf. er ađ veita heimilum á ţjónustusvćđi sínu góđa og örugga ţjónustu međ ţví ađ tryggja ţeim ađgang ađ ...

meira

Fyrirtćki

Fyrirtćkiđ

Norđurorka hf. kappkostar ađ veita fyrirtćkjum á ţjónustusvćđi sínu markvissa og góđa ţjónustu.  Hafa ber í huga ađ ţrátt fyrir ađ Norđurorka ...

meira

Fróđleikur og góđ ráđ

Fréttir og tilkynningar

Gćđavottanir

Gćđakerfi Norđurorku hf.  er mjög mikilvćgur ţáttur í starfsemi fyrirtćkisins. Kerfiđ og uppbygging ţess er skjalfest í sérstakir gćđahandbók.  Gćđakerfiđ nćr til allrar starfsemi Norđurorku og er ćtlađ ađ auđvelda og bćta ákvarđanatöku, tryggja vörugćđi, leiđa til skilvirkari og betri ţjónustu viđ viđskiptavini og styđja viđ umbćtur í starfsemi fyrirtćkisins.  Ţáttur í gćđakerfinu er innra eftirlit međ sölumćlum fyrirtćkisins.

Logo ISO Haccp Mannvirkjastofnun

 

Innra eftirlit međ sölumćlum

 

Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814

Rauntölur Norđurorku

Útihiti Akureyri   -3,4 °C Vatnsvinnsla 212,0 l/s
Dćling og hitastig frá Laugalandi 30,4 l/s   89,8 °C
Dćling og hitastig frá Hjalteyri 116,0 l/s   87,1 °C
Rafmagnsnotkun Akureyri 7,6 MW