Reikningar

Norðurorka gefur út áætlunarreikninga 11 mánuði ársins og uppgjörsreikning 12. mánuðinn.

Komi reikningur ekki á tilgreindum tíma, eða hann þarfnast útskýringa, vinsamlegast hafið samband við Norðurorku í síma 460-1300 eða á no@no.is