Mínar síður

Á "Mínar síður" má sjá yfirlit yfir reikninga, hreyfingayfirlit og fleira.

Við viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og leggjum okkur fram við að koma upplýsingum hratt og örugglega til þeirra. Þess vegna óskum við eftir því að notendur skrái gsm númer sitt og netfang inn á Mínar síður. 
Þannig tryggjum við í sameiningu að upplýsingar um þjónustu s.s. mælaálestur, þjónusturof o.fl. skili sér beint til þín og á enn styttri tíma en áður. 

Hér má sjá leiðbeiningar um innskráningu á Mínar síður