Heimsóknir hópa

Norðurorka tekur á móti hópum í fræðslu um starfsemi fyrirtækisins sem og ábyrga orkunotkun. Einnig stendur hópum til boða að fá starfsmann Norðurorku í heimsókn.

Fyrir bókanir og frekari upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið no@no.is

Vinsamlegast takið fram fjölda í hóp og tegund (t.d. leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli, vinnustaður eða annar hópur). Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Heimsókn í hreinsistöðinni  Heimsókn í hreinsistöðinni