Hluthafar og stjórn

Hluthafar Norðurorku eru sex sveitarfélög við Eyjafjörð og í Þingeyjarsveit. Stærsti hluthafinn er Akureyrarbær sem á rúmlega 98% hlutafjár en aðrir eru Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Þingeyjarsveit.

Stjórn
Hlynur Jóhannsson
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Hilda Jana Gísladóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir 
Þórhallur Jónsson

Varastjórn
Víðir Benediktsson
Inga Dís Sigurðardóttir
Sindri Kristjánsson
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir
Heimir Örn Árnason

Fundargerðir stjórnar