Samfélagsstyrkir

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2026

Markmið með samfélagsstyrkjum félagsins er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Styrkir eru fyrst og fremst veittir til starfsemi á starfssvæði Norðurorku en einnig hafa verið veittir styrkir til verkefna sem taka til landsins alls. Smellið á hnapp hér að neðan til að sækja um samfélagsstyrk.

Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2025.

Umsókn um samfélagsstyrk