Samfélagsstyrkir

Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2021. 

Styrkir eru fyrst og fremst veittir til starfsemi á starfssvæði Norðurorku hf. en einnig hafa verið veittir styrkir til verkefna sem taka til landsins alls.
Öllum umsóknum verður svarað og er umsóknarfrestur til og með 10. desember 2020.

Styrkumsóknum skal skila á rafrænu formi, með því að smella á hnappinn hér að neðan. 

Umsókn um samfélagsstyrk


Fyrir þau sem heldur kjósa að senda okkur umsóknina í pappírsformi má nálgast eyðublað til útprentunar hér að neðan. 
Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér.