Samfélagsstyrkir

Í nóvember var auglýst eftir umsóknum um styrkir til samfélagsverkefna vegna ársins 2021. Umsóknarfrestur var til og með 10. desember 2020 og bárust 82 umsóknir um samfélagsstyrki.

Úthlutunarnefnd hefur nú lokið störfum og stjórn Norðurorku samþykkt tillögu nefndarinnar um styrkþega. Öllum umsækjendum hefur verið send tilkynning um niðurstöðuna.