Rafveita

Ný verðskrá rafveitu tók gildi 1. ágúst 2023

Sama verðskrá gildir á öllu dreifiveitusvæði Norðurorku. Virðisaukaskattur af raforku reiknast 24%. Sérmæld raforka til húshitunar ber þó 11% virðisaukaskatt. Jöfnunargjald reiknast á hverja kílóvattstund í raforkudreifingu í samræmi við lög nr. 98/2004 með áorðnum breytingum.

Almenn orkunotkun

Skýringar

Taxti A1D gildir fyrir alla almenna notkun. Fast verð er fyrir föstum kostnaði háð varstærð, það er hversu mikið afl fæst úr heimtauginni.
Sé viðskiptavinur með varstærð yfir 500A er það háð samþykki NO að vera á taxtanum í stað afltaxta B11D.

Verðskrá fyrir raforkudreifingu (PDF)

Hafðu samband við okkur í síma 460-1300 eða á no@no.is ef þig vantar frekari upplýsingar.