7. des 2024

Tilkynningar um þjónusturof

Heitavatnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn

Hluta Goðabyggðar og Byggðavegur 93 og 95
mánudaginn 9. des. áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir