25. sep 2021

Tilkynningar um þjónusturof

Afgreiðslustöð metans lokuð

Af óviðráðanlegum orsökum er afgreiðslustöð metans lokuð.

Ekki er vitað hversu lengi lokunin varir en nánari upplýsingar verða settar hér inn þegar þær liggja fyrir.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.

Afgreiðslustöð metans
24. september (óvíst hve lengi)