23. nóv 2020

Tilkynningar um þjónusturof

Rafmagnsrof á hluta suður brekku

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta suður brekku aðfaranótt föstudagsins 20. nóvember.
Áætlaður tími er frá kl. 23.10 fimmtudagskvöldið 19. nóvember og til klukkan 06.00 á föstudagsmorgun, eða á meðan vinna stendur yfir. 

Góð ráð við þjónusturofi

Suður Brekkan
Fim. 19. nóv. kl 23.10 - Fös. 20. nóv. kl. 06.00