9. júl 2025

Tilkynningar um þjónusturof

Spennubreyting

Rafmagnsrof vegna spennubreytinga

Langholt 3 og 10
Miðvikudaginn 9.7.2025 kl. 8:15 til 15:45 eða á meðan á vinnu stendur

Lokun götu

Lokun götu vegna vinnu við dreifikerfi. 

Skert aðgengi bifreiða er að húsum í götunni meðan á lokun stendur

Brekkugötu milli húsa 8 & 13 og 4 & 9
miðvikudaginn 9.7.2025 kl. 9:30. Lokun mun vara í nokkra daga eða á meðan á vinnu stendur.

Heitavatnsrof

Heitavatnsrof vegna vinnu við dreifikerfi

Glerárlaug, Glerárskóli og Klappir
Fimmtudaginn 10.7.2025 kl: 9:00 - 12:00 eða á meðan á vinnu stendur.

Spennubreyting

Rafmagnsrof vegna spennubreytingar

Langholt 5, 7 og 12
Fimmtudaginn 10.7.2025 kl. 8:15 til 15:45 eða á meðan á vinnu stendur

Rafmagnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir Rafmagn.

í kaupvangsstræti 29 og 31.
Mánudaginn 07.07.2024 kl 13:0o til 16:00 eða á meðan vinna stendur yfir

Rafmagnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn.

í Brekkuskóla
Mánudaginn 07.07.2024 kl 09:0o til 12:00 eða á meðan vinna stendur yfir