28. feb 2024

Tilkynningar um þjónusturof

Rafmagnsleysi

Uppfært kl. 9:30
Rafmagn er komið aftur á frá tengivirkinu á Rangárvöllum. Allir notendur ættu að vera komnir með rafmagn aftur. 

Vegna bilunar hjá Landsneti er rafmagnslaust víða á Akureyri og Eyjafirði. 

Teinahreinsun varð á 66KV hlið tengivirkis á Rangárvöllum við aðgerð. Rafmagnslaust er út frá Rangárvöllum ásamt Dalvík og nærsveitum. 
Unnið er að því að koma rafmagni aftur á. 

Góð ráð við þjónusturofi

Eyjafjörður
Miðvikudaginn 28.2.2024 kL 9:00

Rafmagnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir RAFMAGN

Góð ráð við þjónusturofi

Hrímland og Heimaland
miðvikudaginn 28.2.2024 áætlaður tími er frá kl. 09:30 til 12:00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Heitavtnsrof

Heitavatnsrof vegna vinnu við dreifikerfi

Góð ráð við þjónusturofi

Hluta Furulundar
miðvikudaginn 28.2.2024 kl.13:00 og fram eftir degi eða á meðan á vinnu stendur.

Heitavatnsrof

Heitavatnsrof vegna vinnu við dreifikerfi 

Góð ráð við þjónusturofi

Í hluta Litluhlíðar
miðvikudaginn 28.2.2024 kl.8:30 og fram eftir degi eða á meðan á vinnu stendur.

Rafmagnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir RAFMAGN

Góð ráð við þjónusturofi

Hluti Síðuhverfis og Frostagötu
fimmtudagiskvöldið 29.02.2024, áætlaður tími er frá kl. 22:00 til kl 06:00 á föstudagsmorgun eða meðan vinna stendur yfir.