18. sep 2025

Tilkynningar um þjónusturof

Rof á heitu vatni við Leifsstaðabrúnir

Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður lokað fyrir heitt vatn morgun, föstudaginn 19. september, við Leifsstaði, Brúnagerði, Brúarland og Leifsstaðabrúnum.

 Lokunin gildir frá 09:30 og frameftir degi eða þangað til vinnu er lokið.


Leifsstaðir, Leifsstaðabrúnir, Brúarland, Brúnagerði
19.september 2025 09:30 og frameftir degi.

Rafmagnsrof í Hrafnalandi 11

Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að rjúfa straum af Hrafnalandi 11 á morgun föstudaginn 19.09.2025

Lokunin varir frá kl. 13:00 til 14:00 eða á meðan vinnu stendur.


Hrafnaland 11
Föstudaginn 19. september kl. 13:00

Rafmagnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn

Hlíðar- og Hagamóa
föstudaginn 19.09.2025 áætlaður tími er frá kl. 13:00-15:00 eða meðan vinna stendur yfir

Heitavatnsrof

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn

Sólvallagötu 1-8 Hrísey
föstudaginn 19.09.2025 áætlaður tími er frá kl. 10:15 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir