10. jan 2026

Tilkynningar um þjónusturof

Rof á köldu vatni í Hafnarstræti 86A

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn í Hafnarstræti 86A mánudaginn 12. janúar frá kl.11 og frameftir degi eða þangað til vinnu lýkur.

Hafnarstræti 86A
Mánudaginn 12. janúar kl. 11
Lokun gildir frameftir degi eða þangað til vinnu lýkur.

Rafmagnsrof

Rafmagnsrof vegna vinnu við dreifikerfi

Dalsbraut og Gleráreyrum
Mánudaginn 12.01.2026 frá kl. 21:15 til 1:15 eða meðan á vinnu stendur