Fréttir & tilkynningar

Nýir tæknilegir tengiskilmálar raforkudreifingar

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja hafa nú formlega gefið út nýja sameiginlega Tæknilega tengiskilmála Raforkudreifingar.

Opnunartími um hátíðirnar

Opið verður dagana 29.-30. desember. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hlökkum til að þjónusta ykkur áfram á nýju ári.

Framkvæmdir á Þórssvæði - Lagnavinnu utandyra lokið

Í haust hófust umfangsmiklar framkvæmdir hjá Norðurorku við lagningu hitaveitulagna inn á Þórssvæðið í tengslum við nýjan upphitaðan gervigrasvöll sem þar er í uppbyggingu.

Starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku

Norðurorka hefur á aldarfjórðungi vaxið og dafnað, þökk sé öflugum hópi starfsfólks sem vinnur saman í anda virðingar, fagmennsku og trausts.

Verkefnastjóri upplýsingamiðlunar og kynningarmála

Norðurorka leitar að einstaklingi með reynslu af upplýsingamiðlun og gerð markaðsefnis. Erum við að leita að þér?

Sérfræðingur í gagnavinnslu

Við auglýsum eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni.

Mikilvægt að velja nýjan raforkusala fyrir 10. desember

Undanfarna daga hefur verið mikið að gera í þjónustuveri Norðurorku í kjölfar tilkynningar þess efnis að Fallorka sé að hætta allri sölu á rafmagni til heimila og fyrirtækja.

Varúð - enn einn svikapósturinn í umferð

Svikapóstinn má meðal annars þekkja á því að hann ber ekki merki neins raforkusala.

Norðurorka styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Er okkur bæði ljúft og skylt að styðja við bakið á því frábæra og óeigingjarna fólki sem styður við okkur öll þegar við þurfum á að halda.

Styrkir til samfélagsverkefna 2026

Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna. Veittir eru styrkir til menningar og lista, æskulýðs- og góðgerðarmála. Lumar þú á góðri hugmynd?