Fréttir & tilkynningar

Slys á vatnsverndarsvæði Norðurorku

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum varð alvarlegt rútuslys við Fagranes í Öxnadal í gær. Viðbúnaður viðbragðsaðila var mikill og aðkoma starfsfólks Norðurorku einnig þar sem slysið varð inn á vatnsverndarsvæði.

Námsstyrkur í iðnaðar- og orkutæknifræði

Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði fer aftur af stað haustið 2024 í Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Norðurorka leitar að áhugasömum nýnemum til að styrkja til námsins.

Hreinsunarátak starfsfólks Norðurorku

Hefð hefur skapast fyrir því að starfsfólk Norðurorku, auk maka, barna og barnabarna, hittist eftir vinnu einn dag að vori og taki til hendinni við höfuðstöðvar Norðurorku sem og við fleiri mannvirki fyrirtækisins.

Laust starf á framkvæmdasviði

Norðurorka óskar eftir að ráða pípulagningamann, stálsmið eða vélvirkja til starfa á framkvæmdasvið fyrirtækisins.

Leit að leka í hitaveitu með drónum

Dagana  13.-18. maí munu starfsmenn frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International gera lekaleit á hitaveitu fyrir hönd Norðurorku.

Aðalfundur Norðurorku hf. árið 2024

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 23. apríl 2024. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög,...

Streymi á ársfund Norðurorku

Ársfundur Norðurorku verður haldinn í dag, þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 15.00 í Menningarhúsinu Hofi.

Norðurorka hlýtur umhverfisverðlaun Terra á landsbyggðinni

Norðurorka hefur sett fordæmi fyrir því hversu vel má flokka allt sem til fellur hjá stóru fyrirtæki.

Upplýsingafundur í Ólafsfirði

Í vikunni var haldinn upplýsingafundur í Tjarnarborg í Ólafsfirði þar sem farið var yfir stöðu hitaveitumála á svæðinu en þar, líkt og víða um land, blasa við áskoranir í rekstri hitaveitu.

Norðurorka hlýtur viðurkenningu fyrir góðan árangur í öryggis- og umhverfismálum

Við erum afar stolt og glöð að tilheyra þeim hópi fyrirtækja sem leggur áherslu á öryggi í allri sinni starfsemi og munum halda ótrauð áfram á sömu braut.