Fréttir & tilkynningar

Norðurorka hlýtur umhverfisverðlaun Terra á landsbyggðinni

Norðurorka hefur sett fordæmi fyrir því hversu vel má flokka allt sem til fellur hjá stóru fyrirtæki.

Rafvirki í rafmagnsþjónustu - erum við að leita að þér?

Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum .

Upplýsingafundur í Ólafsfirði

Í vikunni var haldinn upplýsingafundur í Tjarnarborg í Ólafsfirði þar sem farið var yfir stöðu hitaveitumála á svæðinu en þar, líkt og víða um land, blasa við áskoranir í rekstri hitaveitu.

Norðurorka hlýtur viðurkenningu fyrir góðan árangur í öryggis- og umhverfismálum

Við erum afar stolt og glöð að tilheyra þeim hópi fyrirtækja sem leggur áherslu á öryggi í allri sinni starfsemi og munum halda ótrauð áfram á sömu braut.

Sýnum aðgát í kringum götuskápa

Á ári hverju verða götuskápar fyrir tjóni vegna ákeyrslu. Ökum varlega í kringum götuskápa og látum vita ef við verðum vör við skemmdir á þeim.

Öskudagurinn í Norðurorku

Við hlökkum til að taka á móti syngjandi börnum á öskudaginn. Opið er í afgreiðslu Norðurorku frá kl. 8:00.

Varaaflsvél á Suðurnesin

Einstakir atburðir hafa átt sér stað á Reykjanesi undanfarna daga. Norðurorka, líkt og fjölmörg önnur fyrirtæki og verktakar, lagði framkvæmdinni lið og sendi varaflsvél á Suðurnesin um helgina.

Námskeiðs- og fræðsluvikur Norðurorku

Fræðsluvikur fóru fram í Norðurorku dagana 8.-19. Janúar. Í ár var boðið upp á um það bil 40 spennandi námskeið.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2024

Fimmtudaginn 25. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2024.

Heita vatnið er dýrmætt - nýtum það vel.

Norðurorka hvetur íbúa til huga vel að heita vatninu í þeirri kuldatíð sem nú ríkir.