25.04.2025
Núna munum við fara meðfram Furulundi 4A-4J, yfir Skógarlund og niður í Tjarnarlund.
23.04.2025
Ársfundur Norðurorku var haldinn miðvikudaginn 9. apríl, í framhaldi af aðalfundi. Á fundinum voru flutt ýmis fróðleg erindi.
14.04.2025
Norðurorka er metnaðarfullt og vel rekið fyrirtæki sem laðar að sér hæft starfsfólk og hlúir að því.
09.04.2025
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 9. apríl 2025. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög,...
02.04.2025
Verður haldinn í menningarhúsinu Hofi, miðvikudaginn 9. apríl kl. 15:00. Á fundinum verður boðið upp á fróðleg erindi úr ýmsum áttum.
27.02.2025
Við hlökkum til að taka á móti syngjandi börnum á öskudaginn. Opið er í afgreiðslu Norðurorku frá kl. 8:00.
27.02.2025
Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra tenginga við dreifiveitu og stórar fjárfestingar vegna útmötunar.
21.02.2025
Við leggjum áherslu á að gæta skuli fyllsta jafnréttis milli kynja og að hver og einn einstaklingur verði metinn á grundvelli eigin kunnáttu og hæfileika og fái notið jafns réttar.
07.02.2025
Síðastliðið ár hefur Norðurorka nýtt sér púlsmælingar Moodup. Reglulegar púlsmælingar gefa stjórnendum heildstæða mynd af líðan starfsfólks og gera þeim kleift að auka starfsánægju á vinnustaðnum enn frekar.
06.02.2025
Hellirigning, miklar leysingar og frosin jörð hafa valdið óvenju miklu álagi á fráveitukerfi bæjarins og því hefur mikil áhersla verið lögð á að fráveitan nái að sinna sínu hlutverki eins vel og mögulegt er.