Fréttir & tilkynningar

Öskudagurinn í Norðurorku

Við hlökkum til að taka á móti syngjandi börnum á öskudaginn. Opið er í afgreiðslu Norðurorku frá kl. 8:00.

Varaaflsvél á Suðurnesin

Einstakir atburðir hafa átt sér stað á Reykjanesi undanfarna daga. Norðurorka, líkt og fjölmörg önnur fyrirtæki og verktakar, lagði framkvæmdinni lið og sendi varaflsvél á Suðurnesin um helgina.

Námskeiðs- og fræðsluvikur Norðurorku

Fræðsluvikur fóru fram í Norðurorku dagana 8.-19. Janúar. Í ár var boðið upp á um það bil 40 spennandi námskeið.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2024

Fimmtudaginn 25. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2024.

Heita vatnið er dýrmætt - nýtum það vel.

Norðurorka hvetur íbúa til huga vel að heita vatninu í þeirri kuldatíð sem nú ríkir.

Starfskraftur í fráveitu

Hreinsistöðin er með þeim stærri á landinu. Hún og fráveitukerfið í heild sinni eru tæknivædd með eftirlitskerfi.

Hitamál á Amtsbókasafninu

Um er að ræða veggspjöld frá Norðurorku með upplýsingum um stöðu hitaveitu á Akureyri og í nágrenni.

Vitundarvakning en ekki hræðsluáróður

Norðurorka fór af stað með vitundarvakningu í haust undir yfirskriftinni Hitamál.

Breytingar á opnunartíma næstu daga

Á næstu dögum verða nokkrar breytingar á opnunartíma hjá Norðurorku vegna fræðsluvikna og námskeiða starfsfólks.

10 áramótaheit sem stuðla að ábyrgri orkunotkun

Áramótin marka nýtt upphaf sem oft veitir drifkraft til jákvæðra breytinga.