Fréttir & tilkynningar

Breytingar í reikningagerð vegna rafmagns

Undanfarið hefur þjónustuver verið að fá fyrirspurnir frá viðskiptavinum Norðurorku sem telja að verið sé að rukka tvöfalt fyrir rafmagnið þennan mánuðinn, en svo er að sjálfsögðu ekki. Nú eru hinsvegar breytingar í gangi í reikningagerð vegna sölu og dreifingar rafmagns.

Gjaldskrárbreytingar 1. janúar 2026

Um áramótin tóku gildi breytingar á gjaldskrám Norðurorku. Á grundvelli greiningar var það niðurstaða stjórnar Norðurorku að breyta gjaldskrám fyrirtækisins, frá og með 1. janúar 2026.

Nýir tæknilegir tengiskilmálar raforkudreifingar

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja hafa nú formlega gefið út nýja sameiginlega Tæknilega tengiskilmála Raforkudreifingar.

Opnunartími um hátíðirnar

Opið verður dagana 29.-30. desember. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hlökkum til að þjónusta ykkur áfram á nýju ári.

Framkvæmdir á Þórssvæði - Lagnavinnu utandyra lokið

Í haust hófust umfangsmiklar framkvæmdir hjá Norðurorku við lagningu hitaveitulagna inn á Þórssvæðið í tengslum við nýjan upphitaðan gervigrasvöll sem þar er í uppbyggingu.

Starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku

Norðurorka hefur á aldarfjórðungi vaxið og dafnað, þökk sé öflugum hópi starfsfólks sem vinnur saman í anda virðingar, fagmennsku og trausts.

Verkefnastjóri upplýsingamiðlunar og kynningarmála

Norðurorka leitar að einstaklingi með reynslu af upplýsingamiðlun og gerð markaðsefnis. Erum við að leita að þér?

Sérfræðingur í gagnavinnslu

Við auglýsum eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni.

Mikilvægt að velja nýjan raforkusala fyrir 10. desember

Undanfarna daga hefur verið mikið að gera í þjónustuveri Norðurorku í kjölfar tilkynningar þess efnis að Fallorka sé að hætta allri sölu á rafmagni til heimila og fyrirtækja.

Varúð - enn einn svikapósturinn í umferð

Svikapóstinn má meðal annars þekkja á því að hann ber ekki merki neins raforkusala.