19.07.2012
Á komandi hausti verða liðin 90 ár frá því vélarnar í Glerárvirkjun voru reyndar í fyrsta skipti.
11.07.2012
Nemendur Jarðhitaskóla Sameinuðuþjóðanna komu í heimsókn í Norðurorku og fengu kynningu á starfsemi félagsins.
09.07.2012
Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna var stofnaður árið 1979 með samstarfi Íslenska ríkisins og Háskóla Sameinuðu þjóðanna.
05.07.2012
Eftir rýni á spálíkani um vinnanlegt magn hauggass á Glerárdal er ljóst að áður gefnar forsendur fyrir vinnslunni hafa breyst verulega.
04.07.2012
PCC Bakki Silicon hf. sem er íslenskt dótturfélag PCC SE í Þýskalandi hefur skrifað undir samning við Landsvirkjun um kaup á raforku unninni úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Fyrirtækið hyggst reysa kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík og gera áætlanir ráð fyrir að orkuþörfin verði 52 MW að afli eða 456 GWstundir af raforku á ári. Er þá miðað við að framleidd verði allt að 32 þúsund tonn af kísilmálmi árlega en stefnt er að því að framleiðsla hefjist í árslok 2015.
28.06.2012
Rafmagnslaust varð í hverfum norðan Glerár um kl. 8.30 og var komið rafmagn á öll hverfi um kl. 10.00.
21.06.2012
Í dag fimmtudaginn 21. júní voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við hátíðlega athöfn í sal Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri.
21.06.2012
Í dag fimmtudaginn 21. júní voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við hátíðlega athöfn í sal Norðurorku að Rangárvöllum á Akureyri.
19.06.2012
Stjórn Norðurorku hf. hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um styrki til samfélagsverkefna en úthlutun þeirra fer fram næstkomandi fimmtudag 21. júní.
19.06.2012
Stjórn Norðurorku hf. hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um styrki til samfélagsverkefna en úthlutun þeirra fer fram næstkomandi fimmtudag 21. júní.