12.10.2011
Við opnun tilboða í gerð jarðganga í gegnum Vaðlaheiði kom í ljós að eitt tilboð var undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar.
04.10.2011
Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga samkvæmt áætlun. Það er Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. sem sér um framkvæmd verksins en félagið átti lægsta tilboð í verkið.
04.10.2011
Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.
04.10.2011
Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.
21.09.2011
Þessa daganna er unnið að endurbótum á Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli.
20.09.2011
Í undirbúningi er að fara í endurbætur við Tónatröð með það að markmiði að lóðir við götuna verði byggingarhæfar.
15.09.2011
Á stjórnarfundi Norðurorku hf. í dag tók nýráðinn forstjóri Norðurorku Ágúst Torfi Hauksson formlega til starfa.
13.09.2011
Gengið hefur verið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. um borun á svo nefndum hitastigulsholum í Hörgársveit en félagið átti lægsta tilboð í verkið.
12.09.2011
Gengið hefur verið frá samningi við Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. um lagningu vatnsveitulagnar á Svalbarðsströnd.
06.09.2011
Í framhaldi af því að lögð hafa verið fram drög að þingsályktunartillögu um niðurröðun virkjunarhugmynda í verndarflokk, biðflokk og nýtingarflokk hafa hagsmunaaðilar verið að rýna tillöguna.