20. jan 2021

Eldri þjónusturof

Kaldavatnsrof í Hrísey

Vegna bilunar verður lokað fyrir kalt vatn í Hrísey mánudaginn 30. nóvember.

Áætlaður verktími er frá kl. 10.30 til 12.30, eða meðan á viðgerð stendur.

Varast ber að nota heita vatnið á ofangreindum tíma þar sem það er óblandað og kann því að vera mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Hrísey
Mán 30. nóv. milli kl. 10.30 og 12.30 - eða meðan á viðgerð stendur

Rafmagnsrof í Austurbyggð, hluta Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstræti

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í Austurbyggð, hluta Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstræti aðfaranótt fimmtudagsins 3. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 04.30 - 07.30 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Austurbyggð, hluta Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstræti
Aðfaranótt fim. 3. des. (04:30 - 07:00 eða á meðan vinna stendur yfir)

Lokað fyrir kalt vatn í hluta Perlugötu

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn í hluta Perlugötu miðvikudaginn 10. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Varast ber að nota heita vatnið meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Perlugata - að hluta
Mið. 10. des. kl. 10:00 og fram eftir degi

Kaldavatnstruflun/lokun í Hrísey

Vegna bilunar í vatnsveitu í Hrísey má búast við kaldavatnstruflunum og jafnvel kaldavatnsleysi í dag, mánudag, þar til viðgerð lýkur. 
Bilunin er ófundin en vitað er af henni vegna mikils rennslis frá kaldavatnstanki veitunnar. 
Íbúar eru beðnir um að hafa augun opin fyrir vatnsleka eða pollamyndun og tilkynna í síma 460-1300 ef einhver verður var við slíkt.

Varast ber að nota heita vatnið á meðan á viðgerð stendur því það er óblandað og því mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Hrísey
Mánudaginn 14. desember

Rafmagnsrof á hluta neðri brekku

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn á hluta neðri brekku miðvikudaginn 16. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 8.15 - 11.50 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Neðri brekka - að hluta
Mið. 16. des kl. 8.15 - 11.50 - eða á meðan vinna stendur yfir

Heitavatnsrof á Bjargi, Öngulsstöðum 2, Háuborg og Aski

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn á Bjargi, Öngulsstöðum 2, Háaborg og Aski í Eyjafjarðarsveit  mánudaginn 21. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Bjarg, Öngulsstaðir 2, Háaborg og Askur í Eyjafjarðarsveit
Mán. 21. des. kl. 10.00 og fram eftir degi

Rafmagnsrof í hluta miðbæjar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta miðbæjar miðvikudagsmorguninn 6. janúar.

Áætlaður tími er frá kl. 5.00 - 7.00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Miðbærinn á Akureyri - Að hluta
mið. 6. janúar kl. 05.00 - 07.00 (eða á meðan vinna stendur yfir)

Rafmagnslaust á stórum hluta Akureyrar

Eldur kom upp í Glerárskóla seint í gærkvöldi, í rými við hlið dreifistöðvar Norðurorku. Eldurinn og reykur urðu til þess að rafmagnslaust varð á stórum hluta Akureyrar um kl. 23.35 í gærkvöldi.
Rafmagni var komið aftur á um kl. 00.05 á stærstum hluta en skipta þurfti um felt í dreifistöðinni og að þeirri vinnu lokinni, eða um kl. 6.10, var komið rafmagn á alla.

Á stórum hluta Akureyrar
Frá klukkan 23.35 að kvöldi 6. jan kl. 23.35 - 00.05 (minna svæði rafmagnslaust til kl. 06.10)

Rafmagnsrof á hluta Oddeyrar

Vegna vinnu við dreifikerfi rafmagns verður lokað fyrir rafmagn á hluta Oddeyrar.

Áætlaður tími er frá kl. 5.45 - 7.45 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Oddeyri að hluta
Þri. 12. janúar kl. 05:45 - 07:45 eða á meðan vinna stendur yfir

Rafmagnsrof í hlíðunum

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í Steinnesi, Háhlíð, Melgerðisás, hluta Höfðahlíðar, Lönguhlíðar og Skarðshlíðar frá kvöldi fimmtudagsins 14. janúar og fram undir morgun föstudaginn 15. janúar. Áætlaður verktími er til klukkan 6.00 á föstudag eða meðan á vinnu stendur.

Góð ráð við þjónusturofi

Steinnes, Háhlíð, Melgerðisás, hluta Höfðahlíðar, Lönguhlíðar og Skarðshlíðar
Fim. 14. jan kl. 22.30 - fös. 15. jan kl. 6.00 (eða meðan á vinnu stendur)

Kaldavatnsrof vegna bilunar í hluta Breiðholts (hesthúsahverfi)

Vegna bilunar verður lokað fyrir kalt vatn í hluta Breiðholts (hesthúsahverfis) þriðjudaginn 19. janúar.

Áætlaður tími er frá kl 14.00 og fram eftir degi eða meðan viðgerð stendur yfir.

Varast ber að nota heita vatnið meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

 

Breiðholt (hesthúsahverfi) að hluta
Þri. 19. janúar frá klukkan 14.00 og fram eftir degi

Heitavatnsrof á hluta Svalbarðsstrandar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn á hluta Svalbarðsstrandar frá Sólheimum að Halllandsnesi þriðjudaginn 1. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 13.00 - 17.00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Svalbarðsströnd - frá Sólheimum að Halllandsnesi
Þri. 1. desember kl. 13:00 - 17:00

Rafmagnsrof á suðurbrekku - að hluta

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn á suðurbrekku (að hluta) aðfaranótt fimmtudagsins 3. desember. 

Áætlaður tími er frá kl. 04:30 - 06:00, eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Suðurbrekkan að hluta
Aðfaranótt fim. 3. des. (kl. 04:30 - 06:00 eða á meðan vinna stendur yfir)

Lokað fyrir rafmagn í hluta Hagahverfis

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Hagahverfis föstudaginn 11. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 6:00 - 07:00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Hagahverfi að hluta
Fös. 11. des. kl. 06:00 - 07:00

Heitavatnsrof í hluta Jódísarstaða og Sóltúni 10 Eyjafjarðarsveit

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Jódísarstaða og í Sóltúni 10 miðvikudaginn 16. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Jódísarstaðir og Sóltún í Eyjafjarðarsveit
Mið. 16. des frá kl. 10.00 og fram eftir degi - á meðan vinna stendur yfir

Kaldavatnsrof vegna bilunar á hluta Svalbarðseyrar

Kl. 15.55

Vegna bilunar er lokað fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar.
Unnið er að viðgerð. 

Varast ber að nota heita vatnið meðan á bilun stendur þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Svalbarðseyri - að hluta
Mán. 21. des. - Frá kl. 15.50 og meðan á viðgerð stendur

Kaldavatnsrof/truflun í Hrísey

Vegna bilunar má búast við kaldavatnstruflunum og jafnvel kaldavatnsleysi í Hrísey í dag.

Vitað er af biluninni vegna mikils rennslis frá tank en staðsetning hennar er enn óljós.
Þess vegna eru íbúar beðnir að hafa augun opin fyrir vatnsleka eða pollamyndun og láta vita í síma 460-1300 ef einhver verður var við slíkt

Varast ber að nota heita vatnið meðan á viðgerð stendur þar sem það er óblandað og getur því verið mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Hrísey
Mið. 6. janúar - þar til viðgerð lýkur

Rafmagnsrof í Austursíðu 2

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í Austursíðu 2 laugardaginn 16. janúar.

Áætlaður tími er frá kl. 07:45 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Austursíða 2
Lau. 16. jan. kl. 7.45 og fram eftir degi

Kaldavatnsrof í Sólheimum Svalbarðsströnd

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn í Sólheimum 1-9 þriðjudaginn 1. desember.

Áætlaður verktími er frá kl. 13:00 - 17:00 eða meðan á vinnu stendur.

Góð ráð við þjónusturofi

Sólheimum 1-9 Svalbarðsströnd
Þri. 1. desember kl. 13:00 - 17:00

Rafmagnsrof í hluta Ránargötu, Norðurgötu og Grenivöllum

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Ránargötu, Norðurgötu og Grenivöllum fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudagsins 4. desember. 

Áætlaður tími er frá kl. 22:15 fim. 3. des. og til kl. 05:00 fös. 4. des., eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Ránargata (að hluta), Norðurgata og Grenivellir
fim. 3. des. kl. 22:15 - fös 4. des. kl. 05:00 (eða á meðan vinna stendur yfir)

Lokað fyrir heitt vatn í Ósvör, hluta Óseyrar, Glerárholti og Sæborg

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Ósvör, hluta Óseyrar, Glerárholti og Sæborg föstudaginn 11. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Ósvör, Óseyri að hluta, Glerárholt og Sæborg
Fös. 11. des kl. 10.00 og fram eftir degi

Heitavatnsrof/BILUN í hluta Byggðavegar, Ásvegi 31 og 33

Vegna bilunar er heitavatnslaust í hluta Byggðavegar, Ásvegi 31 og 33.

Lokað verður fram eftir degi eða á meðan viðgerð stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Í hluta Byggðavegar, í Ásvegi 31 og Ásvegi 33
Mið. 16. des - fram eftir degi eða á meðan viðgerð stendur yfir

Heitavatnsrof á Gilsbakka og Litla-Hvammi (Sjávarbakka) í Hörgársveit

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn á Gilsbakka og Litla-Hvammi (Sjávarbakka) Hörgársveit þriðjudaginn 22. desember.

Áætlaður tími er frá klukkan 13.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Gilbakki og Litli-Hvammur (Sjávarbakki) í Hörgársveit
Þri. 22. des kl. 13.30 og fram eftir degi - eða meðan vinna stendur yfir

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Stapasíðu

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Stapasíðu miðvikudaginn 2. desember.  
Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir. 

Góð ráð við þjónusturofi

Stapasíða - að hluta
Mið 2. des kl. 10.00 og fram eftir degi

Lokað fyrir rafmagn í hluta Hagahverfis

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Hagahverfis laugardaginn 12. desember.

Áætlaður tími er frá klukkan 10.00 - 14.30 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Hagahverfi að hluta
Lau. 12. des. kl. 10:00-14:30 eða á meðan vinna stendur yfir

Rafmagnsrof í Sandgerðisbót

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í Sandgerðisbót fimmtudaginn 17. desember.

Áætlaður verktími er frá kl. 11.00 - 12.00 meðan á vinnu stendur.

Góð ráð við þjónusturofi

Sandgerðisbót
Fim. 17. des. kl. 11.00 - 12.00 eða meðan á vinnu stendur

Heitavatnsrof vegna bilunar - Bjarg, Öngulsstaðir 2, Háaborg, Björk og Askur í Eyjafjarðarsveit

Kl. 14.00

Vegna bilunar er lokað fyrir heitt vatn á Bjargi, Öngulsstöðum 2, Háuborg, Björk og Aski í Eyjafjarðarsveit.

Lokað verður meðan á viðgerð stendur.

Góð ráð við þjónusturofi

Bjarg, Öngulsstaðir 2, Háaborg, Björk og Askur í Eyjafjarðarsveit
Þri. 22. des. kl. 14.00 og meðan á viðgerð stendur

Rafmagnsrof - Hlíðarfjall og Hálönd

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í Hlíðarfjalli og í Hálöndum fimmtudaginn 17. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 8.10 - 17.00 eða meðan á vinnu stendur.
Rétt er þó að benda á að Hróka-, Hvassa- og Hyrnuland koma inn fyrir hádegi.

Góð ráð við þjónusturofi

Hlíðarfjall og Hálönd
Fim. 17. des. kl. 8.10 - 17.00 eða meðan á vinnu stendur

Heitavatnsrof í hluta Hagahverfis

Vegna vinnu við dreifikerfið verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Hagahverfis fimmtudaginn 17. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 8.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Hagahverfi að hluta
Fim. 17. des. kl. 08.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir

Heitavatnsrof í Breiðholti (hesthúsahverfi)

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Breiðholti (hesthúsahverfi) föstudaginn 18. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 8.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Breiðholt (hesthúsahverfi)
Fös. 18. des. kl. 8.30 og fram eftir degi (meðan vinna stendur yfir)

Rafmagnsrof - Hesjuvellir og svæðið ofan Akureyrar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn á Hesjuvöllum og á svæðinu ofan Akureyrar föstudaginn 18. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 8.10 - 16.00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Hesjuvellir og svæðið ofan Akureyrar
Fös. 18. des. kl. 8.10 - 16.00 eða á meðan vinna stendur yfir

Heitavatnsrof í hluta Bakkatraðar í Eyjafjarðarsveit

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Bakkatraðar í Eyjafjarðarsveit þriðjudaginn 17. nóvember 2020.

Áætlaður tími er frá kl. 10.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Bakkatröð í Eyjafjarðarsveit
Frá kl. 10.30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.
Kynntu þér "GÓÐ RÁÐ VIÐ ÞJÓNUSTUROFI" sem sjá má hér að neðan

Lokað fyrir kalt vatn í hluta Skógarhlíðar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn í hluta Skógarhlíðar föstudaginn 18. desember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.30 - 12.00 eða meðan vinna stendur yfir.

Varast ber að nota heita vatnið meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og er því mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Skógarhlíð - að hluta
Fös. 18. des. kl. 10.30 - 12.00 eða meðan vinna stendur yfir

Heitavatnsrof í Krabbastíg og Munkaþverárstræti 14 og 16

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Krabbastíg og Munkaþverárstræti 14 og 16 föstudaginn 13. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.

 

Krabbastígur og Munkaþverárstræti 14 og 16
Kl. 10.00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.
Kynntu þér "GÓÐ RÁÐ VIÐ ÞJÓNUSTUROFI" sem sjá má hér að neðan

Rafmagnsrof á hluta suður brekku

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta suður brekku aðfaranótt föstudagsins 20. nóvember.
Áætlaður tími er frá kl. 23.10 fimmtudagskvöldið 19. nóvember og til klukkan 06.00 á föstudagsmorgun, eða á meðan vinna stendur yfir. 

Góð ráð við þjónusturofi

Suður Brekkan
Fim. 19. nóv. kl 23.10 - Fös. 20. nóv. kl. 06.00

Rafmagnsrof í hluta af Strandgötu

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn hluta Strandgötu (sjá mynd) þriðjudaginn 24. nóvember.

Áætlaður tími er frá klukkan 15.00 og fram eftir kvöldi eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Strandgata - að hluta
Þriðjudaginn 24. nóv. - frá kl. 15 og fram eftir kvöldi

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Hraunholts og Sjónarhóli

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Hraunholts og Sjónarhóli þriðjudaginn 24. nóvember.  
Áætlaður tími er frá kl. 13:00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir. 

Góð ráð við þjónusturofi

Hraunholt og Sjónarhóll
Þri. 24. nóv. kl 13:00 og fram eftir degi

Mögulegt kaldavatnsleysi nú þegar á hluta Svalbarðsstrandar

Vegna bilunar gæti orðið kaldavatnslaust á Svalbarðsströnd, frá Sólheimum 1 að Litla Hvammi.

Unnið er að viðgerð.

Áætluð verklok eru um kl 16.00 

Varast ber að nota heita vatnið á meðan á bilun stendur þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Svalbarðsströnd - Frá Sólheimum 1 og að Litla Hvammi
Þri. 24. nóv. - frá kl 14:45 - 16:00

Rafmagnsrof í hluta Krókeyrar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Krókeyrar miðvikudaginn 25. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 15.30 - 18.30 eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Krókeyri að hluta
mið. 25. nóv. kl. 15.30 - 18.30

Heitavatnsrof í hluta Krókeyrar vegna bilunar

Vegna bilunar verður lokað fyrir heita vatnið í hluta Krókeyrar í dag, miðvikudaginn 25. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 14.00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir

Góð ráð við þjónusturofi

Krókeyri að hluta
mið. 25. nóv. kl. 14.00 og fram eftir degi

Heitavatnsrof í hluta Lerkilundar

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Lerkilundar fimmtudaginn 26. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Lerkilundur að hluta
Fim. 26. nóv. kl. 10.00 og fram eftir degi

Kaldavatnsrof í hluta Sörlagötu og Skjónagötu 8

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn í hluta Sörlagötu og Skjónagötu 8 föstudaginn 27. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 - 12.00 eða meðan vinna stendur yfir.

Varast ber að nota heita vatnið á meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.

Góð ráð við þjónusturofi

Sörlagata að hluta og Skjónagata 8
Fös. 27. nóv milli kl. 10.00 - 12.00

Heitavatnsrof í hluta Vesturveitu - frá Holtseli og til og með Ysta-Gerði

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Vesturveitu frá Holtseli til og með Ysta-Gerði föstudaginn 27. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 10.00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Vesturveita - Frá Holtseli til og með Ysta-Gerði
Fös. 27. nóv frá kl. 10.00 og fram eftir degi

Heitavatnsrof í Freyjunesi

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Freyjunesi á föstudaginn 27. nóvember.

Áætlaður tími er frá kl. 9.00 - 12.00 eða meðan vinna stendur yfir.

Góð ráð við þjónusturofi

Freyjunes
Fös. 27. nóv frá kl. 09.00 - 12.00 eða á meðan vinna stendur yfir