Í tilefni þess að í september eru liðin 100 ár frá því að rafmagnsframleiðsla og dreifing hófst á Akureyri býður Norðurorka upp á sérstaka afmælisdagskrá í Hofi laugardaginn 17. september.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Opnunartími í afgreiðslu:
Alla virka daga kl. 8-15
Opnunartími þjónustuborðs:
Mánudag til fimmtudags kl. 8-16
Föstudag kl. 8-15:20