Berum vir­ingu fyrir vatninu - nřtum ■a­ vel

Reglulega er rŠtt um mikilvŠgi ■ess a­ bera vir­ingu fyrir vatninu og a­ sˇa ■vÝ ekki. Ůrßtt fyrir ■a­ sˇum vi­ lÝklega flest vatni ß hverjum einasta degi.á

Vatn er ßn efa ein ver­mŠtasta au­lind jar­ar. ═slendingar b˙a vi­ ■au forrÚttindi a­ hafa gott a­gengi a­ fersku vatni sem ekki ■arf a­ me­h÷ndla fyrir neyslu.áLangstŠrsti hluti landsmanna hefur grei­an a­gang a­ fersku vatni, en r˙mlega 95% er ˇme­h÷ndla­ grunnvatn.á

═slendingar nota mj÷g miki­ af vatni og er ˇhŠtt a­ segja a­ vi­ ver­um oft kŠrulaus vi­ notkunina og lßtum vatni­ renna a­ ˇ■÷rfu. Einhverjir kunna a­ velta fyrir sÚr hvort ■a­ skipti einhverju mßli ■ar sem vi­ eigum svona miki­ vatn. Skiptir mßli ■ˇ vatni­ "hafi vi­komu" heima hjß okkur ß lei­inni ˙t ß sjˇ? Einfalda svari­ vi­ ■essu er jß, ■a­ skiptir mßli. ŮvÝ ■eim mun meira vatn sem vi­ notum, ■eim mun meiri vinnu og kostna­ ■arf a­ leggja Ý a­ koma vatninu til notanda, ■vÝ ■a­ gerist ekki a­ sjßlfu sÚr.

Ůa­ a­ bera vir­ingu fyrir vatninu er ■vÝ mikilvŠgt vegna umhverfissjˇnarmi­a og svo er ■a­ lÝka fjßrhagslega heppilegt. Ůegar neyslan eykst getur t.d. ■urft a­ finna nř vatnsbˇl til a­ virkja, tengja ■au vi­ kerfi­, byggja tanka og dŠla meira vatni til vi­skiptavina me­ tilheyrandi kostna­i og vinnu. ═ raun er ■a­ svolÝti­ eins og a­ henda peningum Ý rusli­ ef vi­ f÷rum Ý ■ß vinnu a­eins til a­ mŠta sˇun ß vatni.á

Ůess vegna hefur Nor­urorka lßti­ ˙tb˙a myndband sem minnir fˇlk ß a­ bera vir­ingu fyrir vatninu og lßta ■a­ ekki renna a­ ˇ■÷rfu.

Myndbandi­ mß sjß hÚr.

á


SvŠ­i

RANG┴RVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
S═MI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNART═MI ŮJËNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

SÝmar bakvakta utan opnunartÝma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FR┴VEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ËLAFSFJÍRđUR: 893 1814