20. sep 2017

Breyting á verðskrá rafveitu þann 1. ágúst 2017

Þann 1. ágúst sl. hækkaði gjaldskrá rafveitu í kjölfar hækkunar Landsnets á flutningsgjaldi.
Áhrifin hjá viðskiptavinum Norðurorku nema 2,65% á hverja kílóvattstund sem birtist þá sem hækkun á rafmagnsreikningum frá Norðurorku úr 6,40 kr. í 6,57 kr. fyrir hverja kílóvattstund miðað við orkutaxtann A1.


Verðskrá Norðurorku vegna raforkudreifingar má sjá hér.