Vegna vinnu við dreifikerfi rafmagns eru dælustöð fráveitu við Silfurtanga straumlaus á milli kl. 9 og 13 í dag, miðvikudaginn 31. júlí.
Stöðin mun þar af leiðandi vera á yfirfalli á þessum tíma.
Opnunartími í afgreiðslu Rangárvöllum
Alla virka daga 8:00-15:00
Opnunartími þjónustuborðs
Mánudag - fimmtudags 8:00-16:00
Föstudag 8:00 - 15:20