31. júl 2019

Dælustöð fráveitu rafmagnslaus milli kl. 9-13 í dag, miðvikudag.

Vegna vinnu við dreifikerfi rafmagns eru dælustöð fráveitu við Silfurtanga straumlaus á milli kl. 9 og 13 í dag, miðvikudaginn 31. júlí.

Stöðin mun þar af leiðandi vera á yfirfalli á þessum tíma.