16. maí 2022

Dælustöðvar fráveitu á yfirfall - 17. maí kl. 8.00

Vegna vinnu í hreinsistöð við Sandgerðisbót verða dælustöðvar fráveitu á yfirfalli, frá kl. 8.00 og fram eftir degi, þriðjudaginn 17. maí.