24. júl 2025

Símkerfi Norðurorku lá niðri eftir hádegi í dag

Vegna bilunar hjá Vodafone var ekki hægt að ná inn í Norðurorku í gegnum síma eftir klukkan 13 í dag. 
Viðgerð stendur nú yfir en óljóst er hvenær henni verður lokið. Þangað til er rétt að minna á bakvaktasíma okkar.

Bakvakt hita-, vatns- og fráveitu s. 892-7305

Bakvakt rafveitu 892-1514