26.09.2024
Nú er farið að grána í fjöllum og kólna í veðri og fólk því eðilega farið að kynda meira í kringum sig. Til að áætla hvort notkun sé eðlileg getur verið gott að skoða notkunarstuðul húsnæðis.
10.10.2025
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem stuðlar að jöfnum hlut karla og kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja.
29.09.2025
Starfið er á framkvæmdasviði og verkefnastjóri starfar í nánu samstarfi við aðra verkefnastjóra, verkfræðinga og tæknifólki innan Norðurorku.
25.09.2025
Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum.
25.09.2025
Fyrsta djúpa vinnsluholan við Ytri-Haga á Árskógsströnd var boruð nú í sumar á vegum Norðurorku. Stefnt er á að holan komist í nýtingu haustið 2027.
05.09.2025
Í tilefni afmælis verður opið hús á tveimur stöðum laugardaginn 13. september.
02.09.2025
Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54% eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli og býður áhugasömum fjárfestum að gera tilboð í hlutinn.
13.08.2025
Norðurorka vekur athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.
27.06.2025
Í vor hófst borun með jarðbornum Sleipni á holu ÓB-19 í Ólafsfirði með það að markmiði að finna nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna.
10.06.2025
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði fer aftur af stað haustið 2025 í Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Norðurorka leitar að áhugasömum nýnemum til að styrkja til námsins.