6. mar 2023

Fjölbreytt sumarstörf

Starfsfólk Norðurorku að störfum í sól og sumri. Mynd: Auðunn Níelsson
Starfsfólk Norðurorku að störfum í sól og sumri. Mynd: Auðunn Níelsson
Norðurorka óskar eftir að ráða í nokkur sumarstörf. 
  • Framvæmdaþjónusta: við nýlagnir og viðhald veitukerfa í skurðum.
  • Fasteignaþjónusta: í slátt, málningarvinnu, plöntun trjáa og ýmislegt viðhald. 
  • Skrifstofa: símsvörun, upplýsingagjöf, bókun reikninga o. fl.

Sjá nánar hér: Umsókn um sumarstörf