19. jan 2024

Heita vatnið er dýrmætt - nýtum það vel.

Mynd: RÚV
Mynd: RÚV

Nú ríkir kuldatíð og hafa hitatölur sýnt yfir 20 gráðu frost. Líkt og fram kom í fréttum á vef Ríkisútvarpsins, fimmtudaginn 18. janúar, hvetjum við íbúa til huga vel að heita vatninu. Þó að veitur ráði við álagið sem stendur þá má ekki miklu útaf bregða svo grípa þurfi til frekari aðgerða. 

  • Sjá frétt á vef RÚV HÉR
  • Sjá hollráð um notkun á heitu vatni HÉR