18. júl 2019

Hitaveitubilun í Arnarsíðu, Lindasíðu og Draupnisgötu -Uppfært kl. 19:55

Viðgerð er lokið og búið er að hleypa vatni á. 

Þökkum því frábæra fólki sem að viðgerðinni stóðu og þolinmæði viðskiptavina okkar. 

 

Vegna bilunar er nú lokað fyrir heitt vatn í Arnarsíðu, Lindasíðu og Draupnisgötu
Unnið er að viðgerð en búast má við lokun fram á kvöld eða jafnvel fram á nótt

Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar í þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.