Hjalteyrarlögn - Ţverun Hörgár

Undanfarin tvö ár hafa miklar framkvćmdir veriđ í gangi á vegum Norđurorku viđ ađ auka orkumátt hitaveitunnar, m.a. međ lagningu nýrrar ađveitućđar frá Hjalteyri til Akureyrar, oft nefnd Hjalteyrarlögn.  Í fyrsta áfanga verksins (áriđ 2018) var lögnin lögđ innanbćjar á Akureyri og í öđrum áfanga frá Hjalteyri ađ Ósi (áriđ 2019). 

Undanfarnar vikur hefur veriđ unniđ ađ ţriđja áfanganum sem felur í sér lagningu frá bćnum Ósi ađ Skjaldavík. Lögnin liggur skammt vestan Skipalóns og viđ ţverun Hörgár fer hún í gegnum hólma sem ţar er í ánni. Ferđalagiđ undir ána var ţví tvískipt međ áfangastađ í hólmanum. Í gćr, 7. apríl, var lögnin lögđ í gegnum nyrđri álinn í Hörgá en áđur, eđa fyrir tćpum tveimur vikum síđan, hafđi hún veriđ lögđ í gegnum syđri álinn. Vegna veđurs var ekki hćgt ađ ráđast á nyrđri álinn fyrr en nú en síđustu tvćr vikurnar hefur íslenska veđurfariđ svo sannarlega minnt á sig međ bćđi asahláku og stórhríđ.

Verktakinn, sem er Steypustöđ Dalvíkur, er ţessa stundina ađ ganga frá sökkunum og fylla upp í ţennan stóra skurđ sem ţurfti til ađ hćgt vćri ađ leggja lögnina undir ána. Ţar sem skurđurinn er dýpstur er hann um 5 m djúpur, jarđvegur sendinn og malarkenndur ţannig ađ bakkarnir runnu mikiđ niđur og úr varđ afar breiđur skurđur.  Notađar voru 4 dćlur af stćrđinni 6-10“ til ađ dćla ţví sem lak í gegnum jarđveginn úr skurđinum.  Slíkt er nauđsynlegt bćđi til ađ reyna ađ minnka hruniđ/sigiđ úr skurđköntunum sem og til ađ koma rörinu niđur í sökkurnar ţví flotkrafturinn í rörinu er mikill. 

Eins og áđur segir er veriđ ađ ganga frá og reiknađ međ ađ Hörgá verđi farin ađ renna um báđa álana á morgun, skírdag 9. apríl. 

Hér ađ neđan má sjá myndir sem Auđunn Níelsson tók viđ Hörgá í gćr.

Ţverun Hörgár í apríl 2020 (Mynd: Auđunn Níelsson)

Ţverun Hörgár í apríl 2020 (Mynd: Auđunn Níelsson)

Ţverun Hörgár í apríl 2020 (Mynd: Auđunn Níelsson)

Ţverun Hörgár í apríl 2020 (Mynd: Auđunn Níelsson)


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS

Opnunartími afgreiđslu:
Alla virka daga 8:00 - 15:00
Opnunartími ţjónustuborđs:
Mánudag -fimmtudags 8:00 - 16:00
Föstudag 8:00 - 15:20

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814