22. des 2021

Jólakveðja og opnunartími yfir hátíðarnar

Jólakveðja frá starfsfólki Norðurorku
Jólakveðja frá starfsfólki Norðurorku

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.
Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða.

Opnunartími um hátíðarnar

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá okkur allan daginn.
Hefðbundinn opnunartími verður aðra daga yfir hátíðarnar.

Gleðilega hátíð