Lagning Hjalteyrarlagnar undir Glerá

Ţađ hefur varla fariđ framhjá bćjarbúum Akureyrarbćjar ađ í sumar hefur veriđ unniđ ađ stóru verkefni sem felur í sér lagningu nýrrar Hjalteyrarlagnar í gegnum hluta bćjarins. Sjá nánar um verkefniđ í heild hér.

Ţessa dagana er unniđ ađ ţví ađ leggja Hjalteyrarlögnina undir Glerá.

Á međfylgjandi myndum sem teknar voru í gćr, sunnudaginn 7. október, má sjá ađ búiđ er ađ stífla Glerá og leiđa ána í gegnum ţrjú rör sem fengin eru ađ láni frá Fallorku. Sökkum hefur veriđ komiđ fyrir á árbotni og síđar í dag er stefnt ađ ţví ađ hífa lögnina á sinn rétta stađ. Ţađ er sérstaklega mikilvćgt ađ verkiđ sé vel unniđ enda um ađ rćđa lögn sem gert er ráđ fyrir ađ dugi Akureyringum nćstu áratugina.

Ţađ er Finnur ehf. sem vinnur verkiđ.  

Myndir: Fannar Smári Sindrason


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814