4. sep 2018

Lokað fyrir heitt vatn í Hrísey miðvikudaginn 5. september

Vegna vinnu við dreifikerfið verður lokað fyrir heitt vatn í Hrísey miðvikudaginn 05.09.2018.  

Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.

Hér má sjá góð ráð við hitaveiturofi. 

Svæðið sem um ræðir má sjá á myndinni hér að neðan.