Ţátttaka Norđurorku á starfamessu í Háskólanum á Akureyri

Norđurorka tók ţátt í Starfamessu í Háskólanum á Akureyri sem fram fór föstudaginn 1. febrúar síđastliđinn. Áćtla má ađ um 700 unglingar hafi lagt leiđ sína í Háskólann ţennan dag en markmiđiđ međ starfamessunni er ađ grunnskólanemar í 9. og 10. bekk kynnist fjölbreyttri atvinnustarfsemi í bćnum og ţeim möguleikum sem ţeirra bíđa í framtíđinni.

Ţau Guđmann, Hjalti Steinn, Pétur Freyr og Erla voru fulltrúar Norđurorku á stađnum og sáu ţau um ađ svara hinum ýmsu spurningum um starfsemi fyrirtćkisins og ţau störf sem ţar eru unnin. Ţetta er í annađ skipti sem Norđurorka tekur ţátt í starfamessunni en ađ ţessu sinni tóku rúmlega 30 fyrirtćki og stofnanir ţátt, kynntu margvíslega starfsemi sína og svöruđu fyrirspurnum nemenda og annarra gesta. 

Norđurorka bauđ gestum m.a. ađ prufa sérútbúiđ ţrekhjól en ţannig fengu krakkarnir tćkifćri til ađ finna hversu mikla orku ţyrfti til ađ dćla vatni upp í ákveđna hćđ međ ţví ađ hjóla á ţrekhjóli. Á myndinni hér ađ neđan má sjá einn gest reyna sig viđ hjóliđ en međ honum á myndinni er Guđmann, vélstjóri hjá Norđurorku, en hann er einn af hugmyndasmiđum hjólsins.

Nemendum bauđst einnig ađ taka ţátt í getraun ţar sem svara ţurfti 4 spurningum. Dregnir voru út 10 vinningshafar og fékk hver ţeirra tvo bíómiđa. Búiđ er ađ hafa samband viđ vinningshafa sem voru:

Sigrún Lilja Síđuskóla

Sigurđur Ringsted Sigurđsson Brekkuskóla

Nikola María Síđuskóla

Agnes Vala Tryggvadóttir Giljaskóla

Mikael Guđmundsson Brekkuskóla

Bárđur Hólmgeirsson Brekkuskóla

Arnar Örn Arnarson Giljaskóla

Birgitta Rán Freydísardóttir Síđuskóla

Hilmar Bjarni Gíslason Naustaskóla

Írena Sunna Síđuskóla

 

 


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814