Nýr gćđa-, umhverfis- og öryggisstjóri

Hrönn Brynjarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf gćđa-, umhverfis- og öryggisstjóra hjá Norđurorku og mun hún hefja störf um miđjan ágústmánuđ.

Hrönn er međ B.Sc. gráđu í umhverfis- og orkufrćđi frá HA og meistaragráđu í auđlindafrćđi frá sama skóla. Á árunum 2013-2016 starfađi hún sem gćđa-, verkefna- og öryggisstjóri Sćplast Dalvík ehf.

Tćplega 50 umsóknir bárust um starfiđ.


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814