19. des 2025

Opnunartími um hátíðirnar

Hitaveitulögnin frá Laugalandi flytur Akureyringum og nærsveitungum heitt vatn í frostinu.
Hitaveitulögnin frá Laugalandi flytur Akureyringum og nærsveitungum heitt vatn í frostinu.

Er sem hér segir:

  • 24. desember - lokað
  • 25. desember - lokað
  • 26. desember - lokað 
  • 29. desember - opið kl. 8-12 og 13-15
  • 30. desember - opið kl. 8-12 og 13-15
  • 31. desember - lokað
  • 1. janúar - lokað

Við óskum ykkur gleðilegrar jóla og hlökkum til að þjónusta ykkur áfram á nýju ári.