Að venju komu mörg öskudagslið í heimsókn í Norðurorku og sungu fyrir nammi eins og sagt er.
Hér að neðan má sjá myndir af nokkrum liðum. Við þökkum öllum kærlega fyrir heimsóknina og sönginn.