Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2023.
Styrkir eru fyrst og fremst veittir til starfsemi á starfssvæði Norðurorku hf. en einnig hafa verið veittir styrkir til verkefna sem taka til landsins alls.
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2022.
Opnunartími í afgreiðslu:
Alla virka daga kl. 8-15
Opnunartími þjónustuborðs:
Mánudag til fimmtudags kl. 8-16
Föstudag kl. 8-15:20