Stór hitveitulokun í Nausta- og Hagahverfi

Vegna vinnu við stofnkerfi hitaveitu verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í Krókeyrarnöf, Hagahverfi og hluta Naustahverfis á morgun þriðjudaginn 27. júní 2017 kl. 8.00 og fram á kvöld.

Hér er um að ræða framhald á vinnu sem hafin var fimmtudaginn 22. júní s.l. en þá var lokið vinnu við framrás hitaveitunar en þú þarf að lúka vinnu við bakrásarhlutann.

Góð ráð vegna heitavatnsrofs má finna hér

Við biðjust velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin veldur.

Smáskilaboð um lokunina hafa verið send til þeirra viðskiptavina sem eru með skráð farsímanúmer hjá okkur. Við bendum viðskiptavinum að hægt er að skrá farsímanúmer inn á MÍNAR SÍÐUR en tengill er inn á þær á heimasíðu okkar.

Hér að neðan má sjá mynd af lokunarsvæðinu.

Lokun fyrir heita vatnið 27. júní 2017

 


Svæði

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ÞJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRÐUR: 893 1814