Styrkir Norđurorku til samfélagsverkefna 2017

Styrkir Norđurorku til samfélagsverkefna 2017

Norđurorka hf. auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miđjan október s.l. og rann umsóknarfrestur út ţann 14. nóvember.

Alls bárust 81 umsóknir frá 79 ađilum (sama félag í sumum tilvikum međ umsóknir um fleiri en eitt verkefni).  Flestar umsóknir bárust frá ađilum á Akureyri og síđan af Eyjafjarđarsvćđinu en nokkrar umsóknir frá öđrum stöđum.

Eins og áđur eru verkefnin mjög fjölbreytt og greinilega mikil gróska í samfélaginu á fjölmörgum sviđum. Ađ ţessu sinni hljóta 45 verkefni styrk og heildarfjárhćđ styrkja sjö milljónir króna.

Flest verkefnin eru á sviđi menningar og lista en einnig verkefni á íţróttasviđinu og ýmiskonar frćđslu og útgáfustarf.

Áhersla er lögđ á verkefni á Eyjafjarđarsvćđinu og í Ţingeyjarsveit ţ.e. starfssvćđi Norđurorku en styrkir hafa ţó fariđ á verkefni á landsvísu einnig.

Hér ađ neđan má sjá lista yfir ţau verkefni eđa ţá ađila sem hljóta styrk, en einnig hópmynd af styrkţegum eđa fulltrúum ţeirra. Myndin er tekin í Flugsafni Íslands en styrkirnir voru afhentir viđ athöfn sem fór fram ţar í dag.

Umsćkjandi - styrkţegi málefni
Akureyrar Akademían Frćđandi fyrirlestrar fyrir íbúa öldrunarheimila
Akureyrarkirkja - safnađarnefnd Sýning um byggingarsögu Akureyrarkirkju
Anita Karin Guttesen Listasmiđjan Laugum - sýningarrými o.fl.
Anna Lóa Ólafsdóttir Einn blár strengur - átaksverkefni - kynbundiđ ofbeldi
Hollvinasamtök SAk. vegna Blóđbankans Búnađarkaup - blóđtökubekkir
Brynjar Karl Óttarsson Saga Kristneshćlis - 90 ára afmćli 2017
DAM verkefni Oddeyrarskóla Innleiđing á DAM - vinna gegn kvíđa og neikvćđri líđan
Eyţór Ingi Jónsson Klassík í nýjum klćđum - samstarf viđ Sigurđ Flosason.
Fanney Kr. Snjólaugardóttir Tónleikaröđ 2017 - verk gleymdra kvenna
Fimleikafélag Akureyrar Parkour áhöld 
Fjallasalir Uppbygging á safnamiđstöđ á Ólafsfirđi
Freyvangsleikhúsiđ Leiksýning í tilefni  50 ára afmćlis
Golfklúbbur Akureyrar Efling barna og unglingastarfs
Grófin Geđverndarmiđstöđ Rekstur miđstöđvar, námskeiđ o.fl.
Hafţór Andri Sigrúnarsson Afreksstyrkur - U20 Landsliđiđ í íshokký
Handverkshátíđin Eyjafjarđarsveit Listasmiđja fyrir börn á handverkshátíđinni 2017
Háskólinn á Akureyri Vísindaskóli unga fólksins
Hjálprćđisherinn á Akureyri Listasmiđja fyrir unglinga - barna og unglingastarf
Hreinn Halldórsson Tréskúlptúrar - menningartengd ferđaţjónusta.
Hymnodía  Tónleikar međ Voces Thules 2017
Ingunn Högnadóttir Verkefni til stuđnings einstaklingum međ málstol
Írís Hrönn Kristinsdóttir í samstarfi viđ MS-HA Forritun í gegnum leik
Íţróttafélagiđ Akur Keppnisferđ til Svíţjóđar
Jóhann Ţór Hólmgrímsson Vetrarólympíuleikar fatlađra 2018
Knattspyrnufélag Akureyrar  Vinna ađ áćtlun gegn einelti
Kammerkór Norđurlands Tónleikar og tónleikaferđ
Karlakór Akureyrar Geysir Karlakóramót
Kirkjukór Laugalandsprestakalls Útgáfa á geisladisk
Kirkjukór Möđruvallaklausturssóknar Menningarstundir í tilefni 150 ára afmćlis
Kirkjukór Ólafsfjarđar Afmćlishátíđ 100 ára afmćli kórs
Kór Akureyarkrikju Tónleikar og tónleikaferđ
Kvennakór Akureyrar Kóramót
Kvennfélagiđ Hlíf Hjálp í heimabyggđ
Lauf Hrólfsdóttir Námskeiđ - nćring á međgöngu
Sveinn Jónsson Minnisvarđi um Látra Björgu
Leikfélag VMA Leiksýning og félagsstarf
Leikklúbburinn Krafla Sćborg í sókn - sýning
Listvinafélag Akureyrarkirkju Kirkjulistavika 2017
Menningarfélagiđ Hraun Söguskilti í Öxnadal
NyArk Media ehf Damaskus Rósin - heimildarmynd um flóttamenn
Sambýliđ Borgargili 1 Koma upp heitum potti í sambýliđ
Skíđafélag Siglufjarđar Fjallaskíđamennska - ćfingar og mót
Svavar Alfređ Jónsson Ljósmyndabók um Eyfirska fossa
Ungmennafélagiđ Smárinn Barna- og unglingastarf
Úlfur Logason Afreksstyrkur - listnám

 

Styrkir Norđurorku til samfélagsverkefna 2017 hópmynd


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814