Styrkir Norđurorku til samfélagsverkefna 2018

Föstudaginn 5. janúar úthlutađi Norđurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Stađsetningin er vel viđ hćfi ţar sem Norđurorka er og hefur frá upphafi veriđ öflugur bakhjarl Fab Lab smiđjunnar sem ţar er til húsa. 

Í október 2017 auglýsti Norđurorka hf. eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna og rann umsóknarfrestur út ţann 17. nóvember síđastliđinn. Fram kom ađ veittir vćru styrkir til menningar- og lista, íţrótta- og ćskulýđsstarfs og góđgerđarmála.  Markmiđ međ styrkjum Norđurorku er ađ styđja viđ sjálfsprottiđ starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuđlar ađ farsćlli ţróun samfélagsins, lífsgćđum og fjölbreyttu mannlífi.

Alls bárust 100 umsóknir frá 87 ađilum (sama félag í sumum tilvikum međ umsóknir um fleiri en eitt verkefni).  Flestar umsóknir bárust frá ađilum á starfssvćđi Norđurorku sem nćr frá Fjallabyggđ til Ţingeyjarsveitar en einnig komu nokkrar umsóknir annarsstađar frá. Verkefnin voru fjölbreytt og greinilega mikil gróska í samfélaginu á fjölmörgum sviđum en ađ ţessu sinni hlutu 54 verkefni styrk og var heildarfjárhćđ styrkja sjö milljónir króna.

Hér ađ neđan má sjá mynd sem Auđunn Níelsson tók af styrkţegum eđa fulltrúum ţeirra ađ lokinni úthlutun. Einnig má sjá lista yfir ţau verkefni sem hlutu samfélagsstyrk Norđurorku áriđ 2018. 

Hópmynd

 

Umsćkjandi - styrkţegi

Verkefni

Akureyrarakademían

Fyrirlestrar á öldrunarheimilum.

Ármann Ketilsson

Námskeiđ tónlistarmanna frá Mexico.

Ásgeir Ólafsson

Flössari

BFA (Bocciafélag Ak.)

Styrkur til keppnisferđar.

Bílasafn Akureyrar

Skráning minja er varđa samgöngusögu Akureyrar og Eyjafj.sýslu.

Egill Valdimarsson

App fyrir börn međ íslenskum ţjóđsögum.

Elí Freysson

Bókaútgáfa - Einhverfuritiđ.

Ferđafélagiđ Fjörđungur

Uppgerđ á skála í Grenivíkurtungum – Gil.

Forvarnar- og félagsmálafulltrúar á Ak.

Verkefniđ "5 á dag"

Grófin geđverndarmiđstöđ

Frćđslukvöld í Grófinni.

Guđmundur Guđmundsson og Bjarni Guđleifsson

Málţing um Jón lćrđa Jónsson.

Guđrún Hafdís Óđinsdóttir

Hugarró - núvitund og hugleiđsla í leikskóla.

Gunnar Jónsson

Menningararfur Eyjafjarđarsveitar.  

Hafdís Sif Hafţórsdóttir f.h. Líknarteymis SAk

Gerđ líknarherbergis á Lyflćkningardeild.

Hestamannafélagiđ Léttir

Hestamennska fyrir fatlađa.

Hilma Bóel Bergsdóttir

Afreksstyrkur – íshokký.

Hjalti og Lára

Tónleikaröđ.

Hjólreiđafélag Akureyrar

Hjólreiđastígur í Hlíđarfjalli.

Hćliđ ehf

Setur á Kristnesi um sögu berklanna.

Innflytjendaráđ á Ak. og nágrenni

Alţjóđlegt eldhús.

Iris Rún Andersen

Ţađ er leikur ađ lćra íslensku.

Íţróttafélagiđ Akur

Kaup á borđtennis róbot.

Jakob Ţór og Skafti Ingimarsson

Málstofa um 100 ára afmćli fullveldis Íslands.

Jóhann Hauksson

Heimsóknarţjónusta til fanga í fangelsiđ á Akureyri.

Jón Ađalsteinn Brynjólfsson

Keppnisferđ nemenda Lundaskóla á FLL-Mindstorm keppnina í Háskólabíói í Rvk.

KA -  Unglingaráđ handknattleiksdeildar

Styrktarţjálfun og frćđsla fyrir krakka á aldrinum 13-18 ára.

KA - Unglingaráđ knattspyrnu

Rútuferđir fyrir 6-10 ára iđkendur til og frá skóla í Bogann.

Karlakór Eyjafjarđar

Samantekt í Hofi á sögu hljómsveita Ingimars og Finns Eydals.

Katrín Ösp Jónsdóttir

Námskeiđ - Nćring og heilsa ungra barna.

KFUM og KFUK

Uppfćra félagsađstöđu í Sunnuhlíđ.  

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Námskeiđ fyrir börn og unglinga sem eiga náinn ađstandanda međ krabbamein eđa hafa misst náinn ađstandanda úr krabbameini.

Krókódílahópur Sundfél. Óđinn

Ferđ á Malmö Open í febrúar 2018.

Miđstöđ skólaţróunar viđ HA

Forritunarkennsla í leikskólum og yngsta stigi grunnskóla.

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri

Leiksýning - Lovestar.

Leik-mynd ehf

Sýningin Handavinna stúlkna og drengja á síđustu öld.

Lionsklúbburinn Ylfa

Íslenskuađstođ fyrir útlendinga.

Naustaskóli

Frćđsla á notkun talgervla og annarra forrita sem styđja viđ lestrarkennslu.

Norđurslóđ

Flutningur og uppsetning á postulínsbrúđusafni.

Oddeyrarskóli Heilsueflingarnefnd

Útbúa ţrek- og slökunarrými í skólanum.

Rótaríklúbbur Akureyrar

Lagfćra á rjóđur í Botnsreit. 

Sigfríđ Einarsdóttir – f.h. Team Rynkeby

Til styrktar krabbameinssjúkum börnum á Íslandi.

Skautafélag Akureyrar

Minningarsjóđur Magnúsar E. Finnssonar.

Skátafélagiđ Klakkur

ÍSHĆK

Skíđafélag Ólafsfjarđar

FIS Snow Kidz

Soroptimistaklúbbur Akureyrar

Ráđstefnan "Our enviromnment and energy - using it without losing it" á Akureyri.

Sumartónleikar Akureyrarkirkju

Tónleikar í Akureyarkirkju sunnudaga í júlí.

Sögufélag Hörgársveitar

Útgáfa ársritsins Heimaslóđ.

Sönghópur Jódísar

Tónleikar í Hofi.

Taekwondo deild Ţórs

Ţjálfaramenntun og iđkendur í afrekslínu.

Tónlistarfélag Akureyrar

Afmćlisvika í tilefni 75 ára afmćlis.

Veronika Rut Haraldsdóttir

Heimildarmynd – Dragkeppni Norđurlands.

Vélflugfélag Akureyrar

Young eagles verkefniđ.

Ţór íţróttafélag

Áćtlun gegn einelti.

Ţroskahjálp á Norđurlandi

Bókaútgáfa – Saga Vistheimilisins Sólborgar.


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814