Styrkir Norđurorku til samfélagsverkefna 2020

Miđvikudaginn 8. janúar úthlutađi Norđurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Stađsetningin er vel viđ hćfi ţar sem Norđurorka er bakhjarl Listasafnsins.

Í byrjun nóvember 2019 auglýsti Norđurorka hf. eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna fyrir áriđ 2020 og rann umsóknarfrestur út 19. nóvember. Fram kom ađ veittir vćru styrkir til menningar- og lista, íţrótta- og ćskulýđsstarfs og góđgerđarmála. Markmiđ međ styrkjum Norđurorku hf. er ađ styđja viđ sjálfsprottiđ starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuđlar ađ farsćlli ţróun samfélagsins, lífsgćđum og fjölbreyttu mannlífi.

Alls bárust 105 umsóknir. Flestar umsóknir bárust frá ađilum á starfssvćđi Norđurorku sem nćr frá Fjallabyggđ til Ţingeyjarsveitar en einnig komu nokkrar umsóknir annarsstađar frá. Verkefnin voru fjölbreytt og greinilega mikil gróska í samfélaginu á fjölmörgum sviđum en ađ ţessu sinni hlutu 46 verkefni styrk og nam heildarfjárhćđ styrkja sjö milljónum króna.

Hér ađ neđan má sjá mynd sem Auđunn Níelsson tók af styrkţegum eđa fulltrúum ţeirra ađ lokinni úthlutun. Einnig má sjá lista yfir ţau verkefni eđa ţá ađila sem hlutu samfélagsstyrk Norđurorku áriđ 2020. 

Styrkţegi

Verkefni

Aldís Kara Bergsdóttir

Afreksstyrkur - Listhlaup á skautum.

Alţýđumenning viđ Eyjafjörđ

Eyfirski safnadagurinn 2020.

Amtsbókasafniđ á Akureyri

Kaup á snjalltćkjum til notkunar í verkefninu Snillismiđjan.

Anna Lindberg - Kór fyrir alla

Kór fyrir alla – Markmiđ starfsins er gleđi og hamingja.

Aron Máni Sverrisson

Afreksstyrkur – Skíđi.

ÁLFkonur

Ljósmyndasýning í Lystigarđinum á Akureyri 2020.

Bifhjólasamtök Norđuramts

Hjóladagar á Akureyri í júlí 2020.

Björgunarsveitin Ćgir á Grenivík

Bygging nýs ađstöđuhúsnćđis.

Dansfélagiđ Vefarinn

Sýning ţar sem kynnt verđa ţjóđlög, ţjóđdansar, ţjóđbúningar og ađrar ţjóđlegar hefđir.

Heilaheill – Félag slagţolenda, ađstandenda og fagađila

Fyrirlestrarferđir og kynningar á HEILA-APPINU, ásamt almennri frćđslu um málefninu.

Helgi Jónsson

Heimildamyndagerđ um Menntaskólann á Akureyri.

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri

Kaup á augnbotnamyndavél.

Hollvinir Húna II

Til reksturs Húna II sem er í dag m.a. notađur til frćđslu grunnskólanema á Eyjafjarđarsvćđinu.

Hćliđ

Uppsetning leikritsins Međan lífs ég er sem er heimildaleiksýning unnin út frá rýminu á Hćlinu.

Innflytjendaráđ á Akureyri og nágrenni

Alţjóđlegt eldhús 2020.  

Íţróttafélagiđ Akur

Special Olympics sport festival í Danmörku í maí 2020. 

Jónas Sigurđsson

Upplýsingaöflun um gamlar rafstöđvar í Ţingeyjarsveit.

Kaffi Klara ehf.

Hljóđútgáfa sagna um gömlu símstöđina á Ólafsfirđi sem gestir kaffihússins geta notiđ međ ađstođ gamalla símtćkja.

Karl Guđmundsson

Heimildamyndagerđ um líf Karls sem er hreyfihamlađur og listsamvinnu hans og Rósu Kristínar Júlíusdóttur.

KFA Frjálsar

Kaup á búnađi.

KFUM og KFUK á Akureyri

Kaup á lyftu til ađ auđvelda ađgengi fatlađra ađ félagsheimilinu Sunnuhlíđ.

Kór eldri borgara á Akureyri - Í fínu formi

Kóramót voriđ 2020. 

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Málţing um um krabbamein í konum međ áherslu á BRCA 1 og BRCA 2 genastökkbreytingar.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Málţing um krabbamein í körlum - Hrúturinn.

Kristín Irene Valdemarsdóttir

Fjallaskíđa- og telemark keppni í Hlíđarfjalli.

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri

Uppsetning á söngleiknum Into the Woods.

Leikfélag Verkmennaskólans á Akureyri

Uppsetning á fjölskyldusýningunni Tröll.

Lúđrasveit Akureyrar

Búningakaup.

Margrét Árnadóttir

Tónleikarnir Hugarró ţar sem allur ágóđi rennur til Pietasamtakanna.

Samtök um náttúruvernd á Norđurlandi - SUNN

Heimildasöfnun fyrir söguritun félagsins í tengslum viđ 50 ára afmćli ţess.

Skautafélag Akureyrar Hokkídeild

Endurnýjun og viđbót viđ keppnisbúnađ barna- og unglingastarfs.

Skátafélagiđ Klakkur

Undirbúningur skáta á aldrinum 14-18 ára til ađ takast á viđ 5 daga ÍSHĆK.

Skógrćktarfélag Fnjóskdćla

Gerđ upplýsingaskilta í Hálsskógi.

Sólveig Zophoníasdóttir

Margmiđlunarsmiđja fyrir ungt fólk - kaup á Padcaster upptökubúnađi.

Starfsendurhćfing Norđurlands

Verkefniđ Gćfusporin

Starfsmannafélag Skógarlundar

Kaup á búnađi í skynörvunarherbergi í Skógarlundi.

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir

Af hverju er ég femínisti - frćđslu­fyrirlestur um jafnrétti fyrir grunn- og framhaldsskólanema.  

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

Tónleikaferđ ásamt Sigrúnu Mögnu Ţórsteinsdóttur, verk fyrir selló og orgel.

Sundfélagiđ Óđinn

Aldursflokka meistaramót Íslands í sundi (AMÍ) sumariđ 2020 fyrir 10-16 ára.   

Svavar Ingi Sigmundsson

Afreksstyrkur – Handbolti.  

Sönghópurinn Jódís

Tónleikarnir Á fáksspori í Léttishöllinni í apríl 2020.

Tónlistarfélag Akureyrar

Tónleikaröđ voriđ 2020.

UMF Smárinn

Gönguskíđanámskeiđ fyrir alla aldurshópa. 

Leikhópurinn Umskiptingar

Tvíleikurinn Í myrkri eru allir kettir gráir.

Ungmennafélagiđ Narfi í Hrísey

Félagsmiđstöđ unglinga í Hrísey.

Vorhlaup VMA

Vorhlaup VMA 2020.


Svćđi

RANGÁRVELLIR, 603 AKUREYRI
KT: 550978-0169
SÍMI 460 1300 - FAX 460 1301
NO@NO.IS
OPNUNARTÍMI ŢJÓNUSTUVERS: kL. 8 - 16

BAKVAKT

Símar bakvakta utan opnunartíma

HITAVEITA: 892 7305
VATNSVEITA: 892 7305
FRÁVEITA: 892 7305
RAFVEITA: 892 1514
ÓLAFSFJÖRĐUR: 893 1814